Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 39
Krossgáta 39 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009 – meira fyrir áskrifendur Sólskinsvika á Madeira fyrir heppinn áskrifanda Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Mogga- klúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Í hverjum mánuði er t.d. dregið út nafn heppins áskrifanda sem hlýtur veglegan ferðavinning. Aprílvinningur í Moggaklúbbnum Vikuferð fyrir tvo fullorðna og eitt barn til Madeira með Sumarferðum að andvirði 300.000 kr. Dvalið á 5 stjörnu útsýnishótelinu CS Madeira. APRÍL LÁRÉTT 1. Nær marklaus einhvern veginn að taka gífurlega mikla. (12) 7. Maður lifi og sé eilífur. (8) 10. Nefndur eftir galdramanni og með mikið gas. (11) 11. Gjöld af málsverð. (7) 12. Sættir sig ögn við að flækjast í götu. (9) 13. Einn fer úr landareign til að töfra. (6) 14. Verð í láni en samt maklegur. (13) 16. Borgun vegna bundins. (5) 18. Hittingur vegna forms fyrir markmið. (9) 22. Tína brillur í janúar en tapa aur í hárkrem. (11) 24. Tóm þjálfi fyrir peninga. (6) 26. Læti við að reyta hænu. (9) 28. Ritmál á yfirhöfn er líka á bók. (9) 29. Gafstu kló einhvern veginn fyrir dulu. (9) 30. Er hluti fótar og útlendingar fyrir uppteknum. (9) LÓÐRÉTT 2. Stoppar hástétt í húsnæði. (11) 3. Hringur á löngutöng á hringsettri hendi finnst á jörðinni. (9) 4. Fyrirtæki á járnfesti sem lendir í slysi. (13) 5. Athugið! Staður fyrir báta veldur hlátri. (7) 6. Óviðbúinn án fiskvinnslufyrirtækis. (10) 8. Vík fyrir flæktu garni hjá norrænum mönnum. (8) 9. Læknir veldur usla hjá ómerkilegri konu. (6) 15. Breytum Radín í pening. (5) 17. Utanaðkomandi missti atið í flótta. (9) 19. Jóhanna kemur í Tryggingastofnun í fornri borg. (5) 20. Vottur af hreyfðum. (7) 21. Skaka í lok maí eftir mat. (8) 22. Steikja fimmtíu fyrir íþróttafélag í erlendu landi. (8) 23. Speldi konu hjá másandi. (8) 25. Tíðindi fyrir smölun. (7) 27. Vopn og hár án eins veltiáss. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 26. apríl rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 3. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 19. apríl sl. er Erla Ásmundsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Tilræðið eftir Yasmina Khadra. For- lagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.