Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 2/5 kl. 16:00
Lau 9/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 16:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fim 30/4 kl. 20:00 U
Lau 2/5 kl. 20:00 U
Fim 7/5 kl. 20:00 U
Fös 8/5 kl. 20:00 U
Þri 12/5 aukas. ! kl. 20:00
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Lau 16/5 kl. 20:00 U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn.
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 26/4 kl. 16:00 Ö
Fös 1/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 16:00 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00
Lau 6/6 kl. 16:00
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Draugagangur í Óperunni - Söngskemmtun Kórs
Íslensku óperunnar
Fim 30/4 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 1/5 kl. 21:00
Sun 3/5 kl. 21:00
Sun 17/5 kl. 21:00
Sun 24/5 kl. 21:00
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Frumsýning 8. maí!
Sun 26/4 kl. 20:00 síð.sýnÖ
Síðasta sýning
Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið)
Fim 30/4 kl. 19:00 Ö
Fim 30/4 kl. 22:00 ný aukaU
Lau 9/5 kl. 19:00 ný aukaU
Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaÖ
Lau 23/5 kl. 22:00 ný auka
Ökutímar (Nýja sviðið)
Lau 2/5 kl. 20:00 frums U
Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U
Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U
Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U
Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U
Lau 9/5 kl. 19:00 U
Lau 9/5 kl. 22:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 U
Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U
Fös 15/5 kl. 19:00 U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 19:00 Ö
Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U
Fim 21/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 19:00 aukas
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí.
Einleikjaröð - Rachel Corrie (Litla sviðið)
Sun 26/4 kl. 20:00 ný aukas
Aukasýning 26. apríl vegna fjölda áskorana
Ökutímar. Aukasýningar komnar í sölu
Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U
Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U
Fös 8/5 kl. 20:00 frums U
Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U
Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U
Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U
Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 16:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fim 21/5 kl. 16:00 U
Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U
Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 U
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Sun 14/6 kl. 16:00 U
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Creature (Kassinn)
Fös 1/5 kl. 20:00 1.sýn Ö Lau 2/5 kl. 20:00 2.sýn Ö
Margverðlaunað verk - aðeins 2 sýningar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Hart í bak (Stóra sviðið)
Sædýrasafnið (Kassinn)
Creature - gestasýning (Kassinn)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Þjóðleikur - leiklistarhátíð á Egilstöðum 24.–26. apríl
Sýningar haustsins komnar í sölu
Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti
Ath. snarpt sýningatímabil
Bestu vinkonur barnanna í líflegri sýningu fyrir þau allra yngstu
Miðaverð aðeins 2.000 kr. Sýningum að ljúka.
Lau 2/5 kl. 20:00 Ö
Fös 8/5 kl. 20:00 Ö
Sun 3/5 kl. 21:00 síðasta sýn.
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Lau 2/5 kl. 13:00 Ö
Lau 2/5 kl. 14:30 Ö
Fim 30/4 kl. 21:00 síðasta sýn.
Lau 9/5 kl. 20:00 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Lau 16/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 13:00 Ö
Lau 9/5 kl. 14:30
Lau 16/5 kl. 17:00 U
Sun 17/5 kl. 14:00 U
Sun 17/5 kl. 17:00 U
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 14:00 U
Fim 4/6 kl. 18:00 Ö
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Lau 13/6 kl. 17:00 Ö
Sun 14/6 kl. 14:00 U
BOB Dylan á að baki langan feril
sem tónlistarmaður, en það er líka
býsna langt liðið síðan hann lék í
fyrstu kvikmyndinni: Pat Garrett
and Billy the Kid sem frumsýnd var
1973. Því til viðbótar hefur hann líka
lagt til tónlist í nokkrar myndir,
gerðar hafa verið kvikmyndir um
hann og eins eru til nokkrar myndir
sem teknar eru upp á tónleikum.
Nokkrar helstu Dylan-myndirnar:
Don’t Look Back (1967) – Fræg
heimildarmynd D.A. Pennebakers
um tónleikaferð Bob Dylan til Eng-
lands vorið 1965. Gefur ekki bara
merkilega mynd af listamanni á leið
í rafmagnið heldur varð líka for-
dæmi flestra rokkheimildarmynda
sögunnar.
Pat Garrett & Billy the Kid (1973 –
Bob Dylan leikur ónytjunginn Alias í
þessari umdeildu mynd Sams Peck-
inpahs. Sumar senur í henni eru
hallærislegar í dag og aðrar voru
það líka á sínum tíma. Tónlist í
myndinni er eftir Dylan og þar á
meðal eitt hans besta lag, Knocking
on Heaven’s Door. Víst er það yf-
irgengilega væmið þegar Slim Pic-
kens gefur upp öndina undir Knock-
ing on Heaven’s Door, en hver fær
ekki gæsahúð?
Renaldo and Clara (1978) – Óskilj-
anleg mynd og goðsagnakennd í
senn. Blanda þriggja bíómynda; tón-
leikamynd frá tónleikaferðinni Roll-
ing Thunder Revue (1975-1976),
heimildarmynd um baráttu Ruben
„Hurricane“ Carter við bandarísk
yfirvöld og leikin mynd um Renaldo
(Bob Dylan) og Clara (Sara Dylan).
Til eru nokkrar útgáfur af mynd-
inni. Sú fyrsta var tæpir fjórir tímar
(232 mínútur), önnur útgáfa, frum-
sýnd síðar sama ár, var um tveir
tímar og aðallega tónlist, en sú hvarf
snemma úr umferð og myndin hefur
ekki verið sýnd upp frá því. Tón-
leikaupptökur úr henni fylgdu með
á DVD disknum í fimmta bindi af bo-
otleg-útgáfuröðinni, Bob Dylan Live
1975, The Rolling Thunder Revue,
og einnig eru brot úr myndinni í
myndbandinu við lagið Series of
Dreams.
Masked and Anonymous (2003) –
Umdeild mynd sem mörgum fannst
óskiljanleg. Bob Dylan leikur söngv-
arann Jack Fate sem Uncle
Sweetheart (John Goodman) og
Nina Veronica (Jessica Lange) fá til
að syngja á styrktartónleikum. Ýms-
ir flytja lög Dylans í myndinni, þar á
meðal Sertab Erener, sigurvegari
Evróvisjón 2003.
No Direction Home: Bob Dylan (2005)
– Fræg heimildarmynd Martins
Scorseses um Bob Dylan á árunum
1961 til 1966 þegar hann breyttist úr
mótmælasöngvara í alþjóðlega
stjörnu.
I’m Not There (2007) – Bíómynd um
Bob Dylan án Bob Dylan; ýmsir leik-
arar túlka Bob Dylan á ýmsum stig-
um ævi hans. Uppskrúfaður hallær-
isgangur í bland við innblásna snilld.
Bob Dylan í bíó
LÍNUR eru að skýrast hvað næstu
plötu gæðasveitarinnar Wilco varð-
ar. Að vísu er hún
án heitis eins og
er en hún kemur
út þann 30. júní í
gegnum None-
such. Til að róa
þá allra óþol-
inmóðustu var
mynddiskur gef-
inn út fyrir helgi,
þar sem rakað er
saman tónleikaupptökum frá síðasta
ári. Kallast hann Ashes of American
Flags og situr hann sem stendur í
efsta sæti Billboardlistans yfir tón-
listarmynddiska.
Söngkonan Feist aðstoðar Wilco-
liða á plötunni og lagalisti hefur ver-
ið birtur þar sem finna má heiti eins
og „Wilco The Song“, „Bull Black
Nova“ og „Country Disappeared“.
Leiðtoginn, Jeff Tweedy, segir að
þeir hafi nostrað meira við lög í
hljóðveri en áður og notað það sem
nokkurs konar hljóðfæri. Síðustu
plötur Wilco, Sky Blue Sky, A Ghost
is Born og Yankee Hotel Foxtrot
hafa verið mærðar mjög af gagnrýn-
endum út um heim allan og víst að
margir bíða spenntir eftir þessum
nýja skammti.
Ný plata
kemur frá
Wilco
NOKKRAR skærustu stjörnur
breska skemmtiiðnaðarins töpuðu
umtalsverðu fé í þrengingum síðustu
mánaða. Þannig munu bæði Paul
McCartney og Elton John hafa tap-
að um 60 milljónum punda á síðasta
ári, rúmum 11 milljörðum króna.
Maðurinn sem „bjó“ Spice Girls
til, Simon Fuller, tapar hvað mestu,
eða um 150 milljónum punda, þriðj-
ungi eigna sinna. Mick Jagger mun
hafa tapað 16% eignanna, en ein-
hverjir græddu þó. Til að mynda
hagnaðist Simon Cowell, dómari
með meiru, um 35 milljónir punda,
og Gallagher-bræður í Oasis-
sveitinni græddu sjö milljónir.
Simon Cowell Græðir og græðir.
Stjörnurnar
tapa fé
Fréttir í
tölvupósti , ,ímorgungjöf?