Morgunblaðið - 26.04.2009, Page 48

Morgunblaðið - 26.04.2009, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009 / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA MONSTER VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D LEYFÐ MONSTER VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ KNOWING kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára CHIHUAHUA m. ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ BOLT m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DESPEREAUX m. ísl. tali kl. 3:40t LEYFÐ OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8D - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL OBSERVE AND REPORT kl. 2 - 4 - 8 - 10:10 LÚXUS VIP THE UNBORN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára THE UNBORN kl. 6 LÚXUS VIP 17 AGAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára PUSH kl. 5:50 B.i. 12 ára THE UNBORN kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 B.i. 16 ára OBSERVE AND REPORT kl. 6:10D- 8:20D- 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 23D - 43D - 6:103D LEYFÐ 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30 LEYFÐ LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 - 10.20 (gangnrýnandinn) B.i. 16 ára THE BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 3:30 (gangnrýnandinn) B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE NY TIMES SEGIR: SPRENGHLÆGILEG, GRÓFUSTU BRANDARAR SEM SÉST HAFA Í BÍÓ... SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI LANDMARK COMEDY DAVID EDELSTEIN N.Y. MAGAZINE SETH ROGEN’S BEST WORK JOE NEUMAIER N.Y. DAILY NEWS MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY “MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT, GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.” - Þ.Þ., DV FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D). VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSK U TALI NÚ er leikkonan Evan Rachel Wood að berjast fyrir því á fullu að unnustinn, Marilyn Manson (já, þau eru byrjuð aftur saman) fari í samstarf við poppdrottn- inguna (fyrrum?) Britney Spears. Ekki er öll vitleys- an eins. Wood er handviss um að tónlistaraðdáendur muni falla á kné er þessi ólíklegi dúett hefur upp raust sína. Hugmyndina fékk hún þegar hún sá Spears dansa lostafullan dans við lagið „Sweet Dreams“, lag Eurythmics sem Manson breiddi svo skemmtilega yfir hér í árdaga. Engin rökrétt skýring finnst á þessum látalátum hennar en ef um allt þrýtur hyggst hún syngja dúett með manni sín- um sjálf. Manson er auðsýnilega hvattur áfram með ráðum og dáð heima fyrir. „Stand by your Man,“ eins og segir í laginu... Manson og Spears? Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ALLAR líkur eru á því að kvik- myndaleikstjórinn David Lynch komi hingað til lands um mán- aðamótin til að halda fyrirlestur um „Transcendental Meditation“ sem þýða má sem innhverfa íhugun. Vitað er að Sigurjón Sighvatsson hefur lengi unnið að því að fá David Lynch hingað til lands til að kynna þessa hugmyndafræði fyrir Íslend- ingum en Lynch hefur um langa hríð haft mikinn áhuga á Íslandi og er skemmst að minnast þess að í sjón- varpsþáttunum Twin Peaks sem nutu gríðarlegra vinsælda í upphafi tíunda áratugarins, komu Íslend- ingar við sögu og sögupersónan Heba The Snow Queen er talin byggð á mágkonu Sigurjóns, Hebu Þórisdóttur sem þá hafði yfirumsjón með förðun í þáttunum. Efnahagsástandið hefur ekki síst ýtt undir áhuga Lynch á landinu en hann telur að ytra ástand stjórnist af andlegu ástandi einstaklingsins og þ.a.l. fjöldans í nútímasamfélagi og að á tímum sem þessum sé fátt mik- ilvægara en leitin innávið. Er það trú leikstjórans að án innra jafn- vægis sé útilokað að ná ytra jafn- vægi á öllum sviðum. Sigurjón Sighvatsson vildi ekki staðfesta komu Lynch en sagði það vera rétt að viðræður væru í gangi. „Dagskrá leikstjórans er þétt bókuð eins og gefur að skilja.“ Lynch íhugar að koma til landsins Reuters Stórstjörnur David Lynch á milli þeirra Pauls McCartney og Ringo Starr sem spiluðu saman á styrktarsamkomu Lynch í byrjun mánaðarins. Vill kynna hér hugmyndafræði sem hann telur að geti ráðið bót á kreppunni GLÍMA bandaríska leikarans Robert Downey Jr. við fíkniefni er kunn, en hann sat í steininum um tíma vegna hennar. En Downey virðist kominn á beinu brautina og þegar hann kynnti kvikmyndina The Soloist í vikunni, sagðist hann helst þurfa að vara sig á hroka og útþenslu egósins. Hann sagðist þurfa að minna sig reglulega á það að leikurinn er bara vinna. „Þetta snýst um egóið,“ sagði hann. „Áskorunin er að gæta að einkalífinu og muna hverjum ég þjóna. Og ég hef markmið, mark- miðið er að þjóna öðrum.“ Síðustu kvik- myndir Downey hafa rakað inn seðlum og leik- arinn segir að stundum sé hann við að falla í þann pytt að láta stjörnulífið af- vegaleiða sig. „Myndirnar raka inn milljörðum og maður fer að hugsa hvort maður sé ekki merki- legri en maður er! Nei...,“ sagði hann. Gætir sín á egóinu Robert Downey jr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.