Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
PUSH kl. 6 B.i. 12 ára
STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 2 LEYFÐ
I LOVE YOU MAN kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 6 B.i. 12 ára
MALL COP kl. 6 B.i. 12 ára
MONSTERS VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
ÆVINTÝRI DESPERAUX m/íslensku tali kl. 2 LEYFÐ
....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR
TIL AÐ SEGJA ÞAÐ?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
BRÁÐSKEMMTILEG
GAMANMYND SEM
KEMUR ÖLLUM
TIL AÐ HLÆJA
HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI?
17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
FAST AND FURIOUS kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára
KNOWING kl. 10:10 B.i. 12 ára
MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
FRANKLÍN OG FJÁRSJÓÐURINN m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
Empire
Mbl.
Fbl
EIN AF BESTU MYNDUM ALLRA TÍMA
SAMKVÆMT IMDB.COM
„AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN
EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA
KNOCKED UP OG
FORGETTING SARAH MARSHALL
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
“ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT
GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT
ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
CHRIS EVANS, DAKOTA
FANNING OG DJIMON HUNSOU
ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU
SPENNUMYND ÞESSA ÁRS!
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
EMPIRE SKY
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
MEÐ
ÍSLENS
KU TAL
I
TÓNLISTARMAÐURINN Eberg
fagnaði útgáfu sinnar þriðju breið-
skífu, Antidote, með útgáfu-
tónleikum á Sódómu Reykjavík á
miðvikudagskvöldið, síðasta vetr-
ardag. Tónlist Ebergs hefur víða
vakið athygli en lög úr fyrri verk-
um hafa fengið að hljóma í vinsæl-
um sjónvarpsþáttunum á borð við
The O.C. og Veronica Mars auk
þess sem lagið „Inside Your Head“
var notað í fyrstu iPhone-auglýs-
ingunni vestanhafs.
Eberg hafði sér til halds og
trausts hljómsveit sem skipuð er vel
völdum hljóðfæraleikurum, eins og
sjá má á meðfylgjandi myndum.
Mótefni
Ebergs
Morgunblaðið/G.Rúnar
Stjarna Barði var á meðal þeirra sem komu fram.Gítarleikarinn Pétur Ben var í hljómsveitinni á miðvikudaginn.
Listamaðurinn Eberg heitir réttu nafni Einar Tönsberg.
Einbeittir Tónleikagestir virtust heillaðir af Eberg.