Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson, Melstað, prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumarraddir. Morgunþáttur Jónasar Jónassonar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Aftur á morg- un) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Á slóðum Helga 2. þáttur. Um ritverk Helga Hálfdanarsonar. Um- sjón: Ástráður Eysteinsson og Ey- steinn Þorvaldsson. (Aftur á þriðju- dag) (2:3) 11.00 Guðsþjónusta í Digra- neskirkju. Séra Gunnar Sig- urjónsson prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Að loknum kosningum – Hvað nú? Umsjón: Anna Kristín Jóns- dóttir og Kristján Sigurjónsson. 15.00 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. (Aftur á laug- ardag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Bryndísar Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Gerrits Schuil píanóleikara í tónleikaröð í Kirkjuhvoli í Garðabæ 28. mars sl. Á efnisskrá: Sónata nr. 2 í g-moll op. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Fantasiestücke op. 73 eftir Robert Schumann. Sónata nr. 3 í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven Adagio og allegro op. 70 eftir Ro- bert Schumann. 17.30 Úr gullkistunni. Stefán Pjet- ursson talar um dr. Jón Þorkelsson, skáldið Fornólf, á aldarafmæli hans 1959, og Guðrún Ásmunds- dóttir les Vísur Kvæða-Önnu. (Hljóðritað 1975) Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á fimmtudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (Aftur á miðvikudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá Möðruvöllum ræðir við prestskonur í dreifbýli á öldinni sem leið. 20.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (e) 21.10 Mókollur, Alli Nalli og allir hin- ir. Rætt við Pétur Eggerz, stofnanda og leikhússtjóra Möguleikhússins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. (Aftur á fimmtudag) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.15 Landið mitt (2:26) 10.30 Feðgar í eldhúsinu (4:6) 11.00 Hrúturinn Hreinn 11.10 Alla leið Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (2:4) 12.00 Kosningavaka – Úr- slit Farið verður yfir úrslit kosninganna og Egill Helgason spáir í nið- urstöður kosninganna ásamt gestum. 13.50 Konur í Zanskar (Be- coming a Woman in Zanskar) (e) 14.50 Ísknattleiksmótið (D2: The Mighty Ducks) (e) 16.35 Hljómar í 40 ár (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bréfið 17.45 Pip og Panik (P.I.P) (e) (3:13) 17.52 Sögurnar hennar Sölku (e) (9:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (e) (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Leiðtogaumræður Leiðtogar flokkanna fara yfir úrslit kosninganna og spá í spilin. 20.40 Anna Pihl (1:10) 21.25 Sunnudagsbíó – Blindsýn (Blindsight) Bresk heimildamynd frá 2006 um sex blinda ung- linga frá Tíbet sem klífa Lhakpa Ri norður af Eve- rest í Himalajafjöllum. 23.10 Kosningavaka – Úr- slit (e) 01.00 Leiðtogaumræður (e) 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.40 Lási lögga (Fjöl- skyldubíó: Inspector Gad- get) Myndin fjallar um leynilöggu sem notar ótrú- legustu tækninýjungar og brellur til að góma vonda karla. 12.00 Fréttir 12.35 Nágrannar 14.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 15.35 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 16.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 19.05 Veður 19.15 Heima hjá Jamie Oli- ver (Jamie At Home) 19.45 Sjálfstætt fólk 20.20 Óleyst mál (Cold Case) 21.05 Skaðabætur (Dama- ges) 21.50 Á jaðrinum (Fringe) 22.40 Soprano fjölskyldan (The Sopranos) 23.30 60 mínútur (60 Min- utes) 00.15 Twenty Four 01.00 Longford Hér segir frá breska umbylt- ingasinnanum Lord Long- ford sem fékk gervalla bresku þjóðina uppá móti sér, þrátt fyrir augljósa manngæsku sína og náungakærleika, er hann barðist fyrir auknum rétt- indum kvenfanga. 02.30 Ógnarflug (Final Approach) 05.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.35 Fréttir 08.50 Gillette World Sport 09.20 Inside the PGA Tour 09.45 Spænski boltinn (Valencia – Barcelona) 11.30 Formúla 1 (F1: Bar- ein / Kappaksturinn) Bein útsending. 14.15 F1: Við endamarkið 14.45 PGA Tour 2009 (Arnold Palmer Invitatio- nal) 16.55 Spænski boltinn (Sevilla – Real Madrid) Bein útsending. 19.00 NBA Action (NBA tilþrif) 19.25 Úrslitakeppni NBA (Detroit – Cleveland) Bein útsending. 22.25 F1: Við endamarkið 22.55 Spænski boltinn (Sevilla – Real Madrid) 00.35 Úrslitakeppni NBA (Detroit – Cleveland) 06.20 Pirates of the Carib- bean: At Worlds End 09.05 Buena Vista Social Club 10.50 Johnny Dangerously 12.20 Shrek 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Johnny Dangerously 18.00 Shrek 20.00 Pirates of the Carib- bean: At Worlds End 22.45 Charlie’s Angels 00.20 I’ts a Boy Girl Thing 02.00 Prey for Rock and Roll 04.00 Charlie’s Angels 06.00 National Treasure: Book of Secrets 13.20 Rachael Ray 13.45 The Game 14.05 Rachael Ray 14.10 The Game 14.50 Rachael Ray 15.35 All of Us Fjölmiðla- maðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Nee- see, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 16.05 Spjallið með Sölva 17.05 90210 17.55 America’s Next Top Model 18.45 The Biggest Loser 19.35 Ljósmyndaleikur Iceland Express 19.40 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru skemmtileg myndbönd, bæði innlend og erlend. 20.10 Psych (9:16) 21.00 Leverage (2:13) 21.50 Californication – Lokaþáttur 22.25 Boston Legal 23.15 Top Chef 00.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.05 Seinfeld 19.00 Seinfeld 19.30 Seinfeld 20.00 Idol stjörnuleit 21.30 ET Weekend 22.15 Big Day 22.45 Seinfeld 23.35 Seinfeld 24.00 Seinfeld 00.25 Sjáðu 00.50 Idol stjörnuleit 01.40 Tónlistarmyndbönd Um 200 þættir ku hafa verið framleiddir af CSI- sjónvarpsseríunni. Ekki veit ég hvað Skjár einn hefur sýnt marga, en fyrir minn smekk hafa þeir fyrir löngu gengið sér til húðar. Upp- skrúfaðir karakterarnir, sem fremur pósa en leika, eru nánast að drepa mann úr leiðindum og ofurnákvæm- um rannsóknum þeirra eru gerð svo ítarleg skil að sjón- varpsáhorfendum er ann- aðhvort þröngvað ofan í kok eða gegnum innyfli fórn- arlambanna um leið og snill- ingarnir uppgötva hvernig byssukúla eða annað, sem orðið hefur þeim að fjörtjóni, hefur brotið sér leið. Oj bara. Má ég þá frekar biðja um rannsóknarlöggurnar Lyn- ley, Dalziel og Pascoe, Beck, Wallander eða réttarlækn- ana í Silent Witness. Meira að segja þeir hlífa manni við innyflarannsóknum. Tækni- leg smáatriði skipta enda engu máli í framvindu góðs krimma. Hvar, hvenær og hvers vegna eru lykilatriðin ásamt innsýn í hugarheim helstu sögupersóna. Annars er stórundarlegt að CSI- liðarnir fatta sjaldnast að kveikja ljós eða draga frá gluggatjöld á vettvangi glæps, heldur paufast um með vasaljós í kolniða- myrkri. Sér er nú hver snilld- in. Lynley, Beck og Wall- ander dytti slík fásinna aldrei í hug. Ljósvakinn CSI Pósað í myrkrinu. Pósað með innyflunum Vslgerður Þ. Jónsdóttir 08.30 Kvöldljós 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Sáttmálinn (The Co- venant) 23.30 Ljós í myrkri 24.00 The Way of the Master 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 12.50 Nigel Kennedy i Polen 14.20 Jorda rundt i 80 hager 15.20 VM-rally 15.30 Åpen himmel 16.00 Ole Aleksander Filibom-bom-bom 16.20 Sola er en gul sjiraff 16.25 Leon 16.30 Newton 17.00 Søndagsre- vyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Norsk polarhistorie 19.00 Miss Marple 20.35 Vendepunkt 21.05 Kveld- snytt 21.25 I bobla – da den sprakk 22.20 Den store klassefesten 23.20 Jazz jukeboks NRK2 12.45 Topaz 15.00 Smakebiter 16.00 Norge rundt 16.25 Grønn glede 16.50 Tilbake til Tibet 17.40 Grosvold 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 21.45 Da Castro inntok Hilton SVT1 12.15 Debatt 13.00 Babben & co 14.00 Slutspel: Handboll 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Inför sam- etingsvalet 16.45 Minnenas television 17.30 Rap- port 17.55 Regionala nyheter 18.00 Mäklarna 18.30 Sportspegeln 19.15 Nip/Tuck 19.55 Språkresan 20.25 Rädslans ansikte 20.55 Andra Avenyn 21.40 Var fan är min revy! 22.10 Sändningar från SVT24 SVT2 12.30 Vem vet mest? 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Dans och dekadans 18.00 Doku- ment inifrån: Bankfällan 19.00 Aktuellt 19.15 Ag- enda 20.00 Talibanernas återkomst 20.45 Rapport 20.55 Korrespondenterna 21.25 Existens ZDF 13.20 heute 13.25 Einmal kehr ich wieder 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Go West, Young Lady! 17.00 heute/ Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Kieling – Expeditio- nen zu den Letzten ihrer Art 18.15 Liebe, Babys und der Zauber Afrikas 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Inspector Barnaby 21.35 Die Windsors – Tri- umph und Tragödie 22.20 heute 22.25 nachtstudio 23.25 Ein Jahr mit der Queen ANIMAL PLANET 8.30 Wildlife SOS 9.00 Animal Precinct 11.00 Ani- mal Cops Phoenix 13.00 The Most Extreme 14.00 Up Close and Dangerous 15.00 Animal Cops Phila- delphia 16.00 K9 Boot Camp 17.00 Meerkat Manor 18.00 Great Ocean Adventures 19.00 Planet Earth 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Phila- delphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Manor 23.55 Great Ocean Adventures BBC ENTERTAINMENT 9.00 EastEnders 11.00 After You’ve Gone 11.30 My Hero 12.00 Blackadder the Third 12.30 The Weakest Link 13.15 The Chase 14.05 Dalziel and Pascoe 15.45 My Hero 17.15 Doctor Who 18.45 Rob Bry- don’s Annually Retentive 19.15 Lead Balloon 19.45 Extras 20.15 Doctor Who 21.50 Holby Blue 22.40 Hustle 23.30 The Chase DISCOVERY CHANNEL 7.05 MythBusters 8.00 Scrapheap Challenge 9.00 Chop Shop 10.00 American Chopper 12.00 Proto- type This 13.00 Time Warp 14.00 Ultimate Survival 15.00 Deadliest Catch Special 16.00 LA Ink 17.00 Dirty Jobs 18.00 FutureCar 19.00 MythBusters 20.00 Time Warp 21.00 Nextworld 22.00 Ross Kemp on Gangs 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 7.00 Superbike 7.30 Marathon 11.00 Supersport 12.00 Cycling 15.00 Futsal 16.30 Superbike 17.15 Motorsports Weekend Magazine 17.45 Snooker 21.00 Boxing 23.00 Motorsports Weekend Magazine HALLMARK 10.00 The Final Days Of Planet Earth 11.30 Mystery Woman: Oh Baby 13.00 Mcbride 8: Dogged 14.30 Nowhere to Land 16.00 The Final Days Of Planet Earth 17.30 Wild at Heart 19.30 Stealing Sinatra 21.10 Robin Cook’s Acceptable Risk 22.50 Mermaid MGM MOVIE CHANNEL 7.30 Waiting for the Light 9.05 Cast a Giant Shadow 11.20 Pascali’s Island 13.00 Crimes and Misdemea- nors 14.40 Irma la douce 17.00 Three Amigos! 18.40 Pressure Point 20.10 Thieves like us 22.10 Bright Angel 23.40 Foxy Brown NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Earth Report 2009 13.00 Danger Men 14.00 Blowdown 15.00 Extreme Ice 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 World’s Deadliest Animals 18.00 Ancient Megastructures 19.00 Danger Men 20.00 Churchill’s German Army 21.00 Stauffenberg: Opera- tion Valkyrie 22.00 Breaking Up The Biggest 23.00 America’s Hardest Prisons ARD 11.45 Bilderbuch: Mittlerer Hunsrück 12.30 Wenn am Sonntagabend die Dorfmusik spielt 14.00 Operation Menschlichkeit 14.30 ARD-Ratgeber: Reise 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Meine Eltern 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst- raße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Ta- tort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35 Geh und lebe 23.55 Tagesschau DR1 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Fantastiske mrs. Pritchard 13.45 HåndboldSøndag 15.30 Bam- ses Billedbog 16.00 SFs landsmøde 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 The Sketch Show 17.10 Høvdingebold 18.00 Hjerteslag 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt med SAS liga 19.55 Små og store sager: Gensyn med Louise 21.35 Dødens Detektiver 21.55 Ud af tavsheden DR2 10.50 Fra bonde til folkeparti 11.45 Når Venstre er til grin 12.00 Fogh bag facaden 13.00 DR2 Klassisk 14.00 Du er min verden! 15.40 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 16.00 Fem ideer til at redde ver- den 17.00 Senior, senior! 17.30 Univers 18.00 Bon- derøven for begyndere 18.30 Årets Reumert 2009 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.21 Viden om 21.50 So ein Ding 22.00 Smags- dommerne 22.40 Så er der pakket 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 West Ham – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 10.40 Premier League World 11.10 4 4 2 12.20 Arsenal – Middles- brough (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. 14.20 Arsenal – Black- burn, 2001 (PL Classic Matches) 14.50 Blackburn – Wigan (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 17.00 Hull – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Man. Utd. – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 20.20 4 4 2 21.30 Everton – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 23.10 Bolton – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) ínn 18.00 Lífsblómið Umsjón- arkona er Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir. Heilsa og hugarfar er til um- ræðu. 19.00 HH 19.30 Líf og land 20.00 Hrafnaþing 21.00 Maturinn og lífið 21.30 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir frá Neytendasamtökunum ræðir um málefni neyt- enda. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. HIN barmmikla söng- og leikkona Dolly Parton segist skulda aðdá- endum sínum það að fara í lýtaað- gerðir. Parton viðurkennir, í samtali við BangShowbiz-fréttaveituna, að hafa farið í nokkrar slíkar aðgerðir og trúir því að það sé mikilvægt fyrir efnaða stjörnu, eins og hana, að viðhalda fegurðinni. „Ég er stolt kona, ekki hégóm- leg,“ segir Parton, sem er orðin 63 ára. „Svona lít ég á það: Ef maður á peninga og ætlar að vera úti á mörkinni, þá skuldar maður fólki að líta ekki út eins og hundur, ef maður getur komist hjá því. Ef ég fer í eina andlitslyftingu í viðbót, þá fer að vaxa á mig skegg!“ segir hún og hlær. Kántrísöngkonan fræga klæðist ætíð flegnum klæðnaði, sem dregur fram þrýstinn barminn. Hún ver þennan fatnað og segir hann eiga þátt í að hún varð stjarna. „Ég klæðist á þennan hátt af sömu ástæðu og þegar ég hóf fer- ilinn. Þetta er þörf sem kemur að innan. Ég vakna á morgnana og hugsa að ég líti best út á ákveðinn hátt. Ég mála mig og klæði mig svona. Ég vil skína. Ég geri þetta til að líta út eins og Dolly – sú Dolly sem ég þekki og sú Dolly sem þið þekkið.“ Ein lýtaaðgerð til og hún verður skeggjuð! Reuters Dolly Parton Söngkonan barmmikla vill ekki líta út eins og hundur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.