Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 26.04.2009, Qupperneq 51
mbl.is/moggaklubburinn – meira fyrir áskrifendurFáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Í hverjum mánuði er dregið út nafn heppins áskrifanda sem hlýtur veglegan ferðavinning. Vinningshafa Moggaklúbbsins í apríl bíður vikuferð fyrir tvo fullorðna og eitt barn til Madeira með Sumarferðum að andvirði 300.000 kr. Dvalið verður á 5 stjörnu hótelinu CS Madeira, sem er hannað svo gestir njóti stórkostlegs útsýnis yfir Atlantshafið sem best. Madeira er gjarna kölluð „eyja hins eilífa vors“ eða garð- urinn fljótandi sem segir margt um veðurfar og gróðursæld á þessari fallegu eyju. Aprílvinningur: Vikuferð til Madeira í júlí fyrir tvo fullorðna og eitt barn að verðmæti 300.000 kr. Innifalið í verði ferðar: Flug til Madeira og Keflavíkur með sköttum Gisting á CS Madeira Atlantic Resort & Sea Spa með morgunverði Akstur til og frá flugvelli erlendis Ekki innifalið: Skoðunarferðir Sólskinsvika á Madeira fyrir heppinn áskrifanda F í t o n / S Í A APRÍL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.