Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 13

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 13
mannahafnar og' Jiélt áfram námi. Lrlnttist síðan til Reykjavíkur og kenndi þar ungum stúlkum. 29 ára gömul giftist Torfliildur (akobi Hólm, verzlunarstjóra á Skagaströnd, en liann andaðist ári síðar. Fluttist liún þá að Hiisk- uldsstöðum í Skagafirði og dvaldi þar árlangt, hjá Eggerti (). Brím, mági sínum. (Hann var kvæntur Ragnhildi, systur Torf- hildar). Þaðan fluttist Torfhildur svo til Vesturlieims og dvaldi í Kanada næstu 13 ár. Þar lærði hún að rnála, en byrjaði þá jafn- fram að skrifa skáldsögur og gefa þær út. Síðustu æfiár sín átti Torfhildur heima í Reykjavík og andaðist þar 18. nóv. 1918. Torfhildur var fjölmenntuð og gáfuð dugnaðarkona, enda ligg- ur mikið eftir hana af rituðu máli. Öll hin stærri verk hennar eru um söguleg efni. Fyrsta sagan, Brynjólfur Sveinsson, biskup, kom tit 1882, og vakti lnin þegar mikla athygli. Elding, saga frá 10. öld, kom út 1889; er það veigamesta verk hennar. Jón bisk'up Vídalín (1892—3) og Jón biskup Arason (1902—8) komu báðar út í Draupni, tímariti, sem hún gaf út 1891—1908. Dvöl hét annað tímarit, sem hún gaf út og helgaði bókménntum. Birti hún í því sögur, frumsamdar og þýddar. Ennfremur gaf hún út Sögur og ævintýri, barnasögur o. fl. Torfhildur var.daði til heimilda í sögur sínar og náði vel bl;e og aldaranda þeirrar tíðar, sem hún lýsir. Efni sagnanna var nrönn- um hugstætt, enda urðu sögurnar brátt vinsælar af alþýðu manna. Stíll hennar er e. t. v. full orðmargur á stundum, en meira mega íslenzkar konur taka á við ritstörfin en liingað til, ef jrær eiga að marka merkari spor en hún á þeirri braut, sem hún ruddi af svo miklum dugnaði og kjarki. Torfhildur lagði svo fyrir, að útgáfuréttur hennar skyldi seld- ur og andvirðinu varið til líknarmála. Nú hefur þetta verið gjört, og mun væntanlega á næstunni hafin útgáfa á ritum hennar. Kaflinn, sem hér birtist, er tekinn úr skáldsögunni Jón biskup Arason. Hann er úr síðari hluta sögunnar, í 12. árg. Draupnis (1908). Greinamerki og stafsetning er eins og í frumritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.