Embla - 01.01.1945, Síða 18
skrauti, sem til er á staðnum, ef ekki ;i ölIn landinu!" Svaraði
Helga, sem var konan.
,,Og til hvers skal það nú hér? Móðir mín!“ Hún sagði:
,,Eg hef í mörg hamingjusöm ár hlakkað í hjarta mínti yíir Jjví,
að eg ætti hraustan og harðfengan son, þar sem þú ert, Ari, en í
gærkvöldi heyrði eg hversu þú brást trausti föður þíns á gamals-
aldri, til þess að sækja rétt mál! Og til Jress að eg örvilnist ekki
yfir vonbrigðunum, ætla eg mér til huggunar að skauta þér, og
sjá hversu Jui sómir þér sem kona í vorum hóp, þá geturðu ef til
vill í Jjesstt gerli veitt mér forstöðu, þegar laðir þinn er fallinn
í bardaganum iyrir síntt rétta málefni!"
Ari náfölnaði, spratt upp úr sænginni og sagði eftir langa, sorg-
lega þögn:
„Vel get eg jarið meö föður minum fyrir þín orð, rnóðir, þó
eg vili að það verður allra vor bani um það lýkur
I(>