Embla - 01.01.1945, Síða 30

Embla - 01.01.1945, Síða 30
bónorð — en — lieit er hún — iieit sem bullandi hver, og hver veit, lrvað verða kann, Iiugsar hann. Ólafur Jósúa snarast út úr eldhúsinu. Arndís stendur eftir alveg steini lostin. Svona hefur Ólafur Jósúa aldrei komið fram við liana. Hann virðir mig ekki einu sinni svars, livað þá meira, Iiugs- ar lnin með gremju og þurrkar af sér svitann með svuntuhorninu. Þessi óviðeigandi framkoma Ólals Jósúa fær á hana, því að oft hefur hún gert Ólafi Jósúa gott. F.n það sýnir sig nú, að mann- kindurnar eru vanþakklátustu skepnur jarðarinnar. Það var þá til nokkurs að taka pottinn af eldavélinni og hætta að steikja. Já, það tók því áð tefja sig við karlfauskinn, þennan sísofandi sauð, hann Ólaf Jósúa. Hún er nýtekin til starfa, þegar Ólafur Jósúa birtist i dyrun- um og heldur á glænýrri spröku í hendinni. Þetta, segir hann og teygir fram langan og mjóan hálsinn, þetta hefði ég ekki gert fyrir neinn, nema þig — enga einustu manneskju — enga. Andlit Arndísar ljómar af ánægju. Augun, svört og dimm, skjóta þeitn leiftrum, senr hitta Ólaf Jósúa alveg sérstaklega og með þeim hætti, að hann verður gersamlega viljalaus. Guði sé lof, nú er mér borgið. Þú ert bjargvættur minn og reglulegt tryggða- tröll, Ólafur Jósúa. Rödd hennar, blíð og unaðsleg, er beinlínis þrungin þeirri hrifningu og aðdáun, s'em hefur svipuð áhrif á Ólaf Jósúa eins og gómsætt vín. Arndís þrífur pottinn aftur af eldavélinni. Það snarkar í feit- inni, og ef feitin ofhitnar, verða kleinurnar óætar. En nú verður hún þó að sinna Olafi Jósúa. Hann drekkur kaffi í „prívatinu" hennar Arndísar, drekkur við dúkað borð. Þegar hann fer aftur, mettur af kafli, kökum og öli, er hann nokkrum krónum ríkari. Það var eiginlega ekki við annað komandi en hún Arndís greiddi sprökuna fullu verði. Þegar Ólafur Jósúa hugsar um þetta ævin- týri, þá þykir honum það skrambi leitt, að þarna í „prívatinu" gerðist eiginlega ekkert markvert. Vitanlega sendi hún honum eldheitt augnaráð, logandi leiftur, sem hefðu brætt alla, nema Ólaf Jósúa. En hreint og klárt bónorð var það nú ekki, ekki gat ég merkt það, hugsar Ólafur Jósúa. * 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.