Embla - 01.01.1945, Page 38
„Ó, veröld, ég á ekkei t vopn,---;
því ég vikli ekki Iierjast.
En ég skyldi tína þér blóm aC túni,
meðan þau eru döggvot
og glitra í morgunbirtunni.”
„Nei, farðu," sagði veröldin.
Eg gekk burt.
Þá mætti ég pípuhatti.
Hann kom á móti mér
í hlykkjum og rykkjum.
„Góðan dag," sagði ég.
„Hver ert þú?“ anzaði hann.
„Eg cr kona, scm þú þekkir ekki.
Hvar cr fólkið og börnin?"
Þá orgaði hann:
„Fífl, ég er allt! — Það cr ekkert til,
ncma ég, ííflið þitt!"
Hann liófst á loft, skyggði á sólina.
Þá sá ég, að hann var padda
með stóra bilkróka, saddan kvið.
l.eið mín lá yfir veglevsu.
Menn sögðu við mig:
„Heyrðir þú ekki hljóð í dögun?
Það voru börn, sem höfðu vcrið grætt
Eg hlustaði og leit í kringuni mig.
Þá heyrði ég cnn þcnnan grál — og
Sá fólk falla í bardaganum.
Eg fór frá mönnunum
og fann lúnið og blómin,
sem lyftu tárvotuin kollum
móti sól.