Embla - 01.01.1945, Side 53

Embla - 01.01.1945, Side 53
' inna að komast frá honum. Ertu ekki hrædd um, að það fari enn verr lyrir þér?“ „Það getur varla orðið verra. Hann er búinn að eyðifeggja mig, allt, sem var hreint og ærlegt í mér. Ég hef ekki ánægju af neinu framar. Það er í rauninni aðeins eitt, sem ég vil, seigpína hann. Og það get ég helzt nteð því að vera með öðrurn karlmönnum og 'áta liann frétta al' því, eða skilja það á mér. Hann er á móti því, að ég sé á sífelldu næturflandri. Hann þykist vera það vegna þess, að ég vinni verr, en ég held, að það sé fyrir afbrýðisemi." „Hefurðu verið með fleirum en honum? Guð hjálpi þér, stúlka.“ „Nei, mér er nóg, að liann haldi það. Ég er auðvitað ekkert of góð til þess að vera með hverjum sem er, úr því senr komið er, en fæ ntig ekki til þess. „Ef þú ert hjá honum, til þess að bíða eftir tækifæri til að hefna þín, máttu ekki vera þar einum degi lengur. Það gerir illt verra að ala slíkar haturs- og hefndarhugsanir í brjósti. Það yrði þér örðugt að koma fram hefnd við þennan mann, l'yrst sú hefnd ætti að vera í því fólgin að meiða tilfinningar hans. Hefndin mundi heldur ekki gera þig sælli. Segðu mér í fullri einlægni, Dúna mín, heldurðu að þú sért ekki að blekkja sjálfa þig, og að þti sért raun- ar hjá honum, vegna þess að þér þykir vænt um liann, en viljir ekki við það kannast fyrir sjálfri þér, af því að þú fyrirlítir hann lyrir ódrengskap hans?“ „Nei, nei,“ hrópaði hún. Mér fannst, að hún mundi hrópa svona hátt, vegna þess að hún væri ekki alveg örugg með sjálfa sig. „Áttu ekki að fá sumarleyfi bráðum?“ „Jú, eftir nokkra daga.“ „Og þá ferðu auðvitað heim til foreldra þinna?“ „Ég veit ekki. Mér hefur dottið í hug að vera í tjaldi á Þing- völlum með tveim stúlkum." „Nei, farðu heldur heinr til þín, eins og það sé ekki sjálfsagt. Mamma þín og pabbi eiga von á stúlkunni sinni. Ég veit, að þau sfeppa þér ekki aftur til Einvarðar." „Heldurðu að ég segi þeim frá því, sem hefur komið fyrir mig. Aldrei að eilífu. Þau mundu ekki skilja það. Ég skil það ekki einu 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.