Embla - 01.01.1945, Side 54

Embla - 01.01.1945, Side 54
sinni sjálf, að ég skuli vera jiessi ræfill. Ég get ekki larið heim til að ljúga. Skilurðu jrað ekki?“ Hún var hávær og æst, svo lækkaði hún röddina og talaði stilli- lega, en sársaukinn lifði í öllu, sem hún sagði. „Mig dreymir heim á hverri nóttu. Allt er svo hreint og óflekk- að heima. En það, sem ég snerti við, fær dökka bletti. Ég græt í svefninum yfir þessum blettum og reyni að má Jrá burt, en mér tekst jrað aldrei. . . . Ég hef sagt Jrér frá herberginu mínu heima. bað er kvistherbergi, ljósmálað. Rúmið mitt er livítgljáð járnrúm, til þess að gera Jrað hlýlegra er Ijósblátt silki rykkt innan við báða gaflana. Yfir höfðalaginu er mynd af h'tilli stúlku, sem er á ferð í þéttum, dimmum skógi. En hún er ekki ein, verndarengillinn liennar fylgir henni og bægir öllum ógnum Irá henni. Mamma sagði, að ég þyrfti ekki að vera hrædd, því að ég ætti líka verndar- engil. A kvöldin spennti ég greipar og las versin mín. Mér er svo minnisstætt Jretta vers: „Mér gott barn gef að vera, og góðan ávöxt bera, og forðast allt hið illa, svo ei mér nái að spilla." Nú get ég ekki lengur iarið með þetta vers á kvöldin. . . . Það er ofurlítill vogur í ströndina heima. Þar er sjórinn hlýrri en í opnu hafi. J þessum vogi var ég vön að baða mig með vinstúlkum mín- um, á eftir lögðumst við naktar á sandinn og létum sólina baka okkur. Nú get ég ekki farið með þeim framar. Ég á ekki heinra í jreim barnsglaða hóp. Ég treysti mér ekki til að af klæða mig í aug- sýn þeirra, því að mér finnst ég vera útötuð. Ég veit vel, að eng- inn getur séð, hvað fyrir mig hefur komið, Jrví að ég ber J)ess engin ytri merki, og Jró þarf ég alltaf að vera að sannfæra mig um, að ég sé hrein, og Jrað sjáist engir flekkir á mér. Ég er búin að fá ein- hvers konar Jrvottasýki, ég læt ekkert tækifæri ónotað til að baða mig, og mér finnst ég alltaf þurfi að Jjvo mér um hendurnar. Hversu lítinn blekblett, sem ég fæ á hendur mínar, Jregar ég er að vinna, hryllir mig svo við honum, að ég verð að fara strax og Jrvo hann burt. . . . Það er ungur piltur heima, sem hugsar um mig. Við lékum okkur saman í bernsku, og það var ævinlega mest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.