Embla - 01.01.1945, Síða 67

Embla - 01.01.1945, Síða 67
„Nei, guð forði okkur. Fróði var sóma-karlmaður, en ekki sek kona,“ upplýsti ég. „Hann byggði fyrstur þarna.“ Og ég benti á Fróðastaði. Gatan lá meðfram hlíðinni, með mjólkurlita Hvítá á aðra liönd. Handan hennar Hálsasveitin, en fram undan, lengst í suð- austri,»skinu hvítar jökulbungur, Eiríksjökull, Langjökull og Ok. Ol't var áð í blágresisbrekkum við fallega læki. Hestarnir fengu klapp á kinn og vatn og gras í svanginn. En við lögðumst í brekk- una, mösuðum, hlógum og skynjuðum vorið. Og áfram var haldið fram lijá einum sveitabænum af öðrum, þar til komið var á móts við Bjarnastaði. „Ffingað förum við heim og heilsum upp á Þorbjörgu afasyst- ur.“ — Það voru mín orð. Hún var lítil, grönn, létt á fæti og teinrétt í baki, þótt komin væri yfir áttrætt. — Ég sá hana aftur í sumar, eftir 15 ár, þá komna á seinni hluta tíunda tugarins. Enn var hún bein í baki og mjúk í hreyfingum. En hárið var orðið hvítt. — Frá Bjarnastöðum fórum við vel haldnar, og hestarnir einnig. Mér er ekki grunlaust, að gamla konan haí'i lofað „blessuðum hestunum“ að seilast með snoppuna dálítið út í hlaðvarpann. Nú byrjaði að votta fyrir kjarri í hlíðinni og meðfram vegin- um. Það smáhækkaði, er austar dró, og varð að skógi. „Sjá, himins opnast hlið!“ Og ég liélt opnu hliðinu að Gils- bakkalandi, meðan stelpurnar héldu þangað innreið sína. Þær voru á sama máli. — Þetta var himneskur staður. Skógur, lyng, reyr, öll hugsanleg blóm, lítil, tær bergvatnsá og jöklar í baksýn. Við fórum af baki á mjúkri flöt við Hraunána. Hinum megin við ána reis hraunveggur með slútandi hríslur í sprungum. Svo var farið úr sokkunum og vaðið yfir ána. Vatnið var ekki kalt, eftir svona heitan dag. Sólin var tekin að lækka á lofti, er lagt var af stað úr þessum áningarstaðnum. Við riðurn yfir hraun og í gegnum skóg. Margir fallegir staðir Ireistuðu okkar að fara af baki. En við vildum ekki þurfa að vekja upp í Fljótstungu. Þarna var Gilsbakki á gilsbakkanum uppi í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.