Embla - 01.01.1945, Síða 71

Embla - 01.01.1945, Síða 71
sagðist ekki treysta sér að fylgja okkur í hellinn, hvað feginn sent Hann vildi. Við gætum hæglega farið einar. Hann skyldi reyna að segja okkur til vegar, svo vel sem hann gæti, og bíða okkar svo fyrir utaii hellinn. Við myndum ekki verða nema hálftíma inni. Svo Jretta fór dálítið öðruvísi en við höfðum búizt við. Þarna stóðum við, fjórar hetjur gærdagsins. Sú elzta 21 árs, en sú yngsta 15. Við litum spyrjandi hver á aðra og fórum svo að skellihlæja að skelfingarsvipnum, sem halði hertekið mannskapinn. Við ætt- um ekki annað eftir en að snúa við, loks þegar kornið var að Surts- helli. Einn, tveir, þrír! — Og við klöngruðumst á fjórum fótum inn í hellismynnið. Stórgrýtið var svo mikið, að við urðum oftast að halda því göngulagi. Við þögðum allar fyrst í stað og kveiktum ekki ;i kertunum, fyrr en við vorum komnar svo langt inn í göng- in, að dagskímuna þraut alveg. Þegar við höfðum kveikt, stóðum við allar kyrrar dálitla stund. Kertaljósið vann tiltölulega lítið á myrkrinu. Það sýndi aðeins, að fyrir ofan höfuð okkar og undir fótum ókkar var dökkgrá hraunstorka, en þéttur veggur af myrkri á alla vegu. Og }i>að eitt var Hraunkarl i Hallmundarhrauni skammt jrd Surtshelli 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.