Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 73

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 73
ummerki þar? Myrkrið uppi var svo dularfullt og seiðandi, að við stóðumst það ekki. Og fyr en varði var einni stúlku lyí't upp á sylluna og hún þakkaði með því að rétta hinum hjálp- andi hendur. Við stóðum í litlum alhelli. A gólfinu var beiriamulningur og hingað og þangað bréfmiðar, sem ferðafólk hafði skrifað nöfn sín á. En á miðju gólfi sáust leifar af sporöskjulöguðum hring, hlöðnum úr grjóti. Höfðu Hellismenn hlaðið hann fyrir hundr- uðum ára? Við vissum það ekki. F.n afi hafði sagt okkur, að fletin þeirra hefðu verið þarna. Við gleymdum alveg tímanum. Það var svo einkennilega þögult og svalt þarna inni. Við og við féllu vatnsdropar niður á hart liellisgólfið og framleiddu langdregin, titrandi hljóð, senr komu manni í jarðarfararskap. Og minningarspjöld skyldu hinir framliðnu fá frá okkur. Við krotuðum nöfnin okkar á vasabókarblöð og lögðum þau í klettásprungu. Svo lögðum við af stað út í dagsljósið. En þegar út kom, brá okkur heldur en ekki í brún. Loftið var allt í einu orðið sjóðandi heitt. Og sannfærðar um eldgos, mjög nærri okkur, fundum við megna brennisteinsfýlu leggja að vitum okkar. Þó vorum við ekki ruglaðri en það, að við átt- uðum okkur fljótlega á, að engin hætta væri á ferðum. Við- brigðin voru aðeins svona mikil að koma upp í hlýtt, gróð- urmagnað loftið úr kuldanum og hráslaganum í myrkri Surts- hellis. Veslings afi var orðinn dauðhræddur um okkur. Við höfðum verið tvo klukkutíma inni í hellinum, en hann hélt, að við yrðum ekki nema hálftíma. En allt um það, varð hann glaður að sjá okkur lifandi. Hestarnir voru viljugir heimleiðis. Það hafði birt í lofti, og fuglarnir sungu glaðar en nokkru sinni fyr. Spölkorn að baki okkar kúrði Surtshellir undir grámosanum. inni í honum héldu vatnsdroparnir áfram að falla í myrkri niður á harðan stein. Myndirnar í ferðasögunni hefur Þorsteinn Jóscpsson tckið. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.