Embla - 01.01.1945, Page 96

Embla - 01.01.1945, Page 96
Þótt bústaður okkar sé hálfur af hlóðarreyk, í huganum getum við ánægðir brugðið á leik, og skrifað um vermandi skinið af aringlóð, eins og skáldin í útlöndum gera — og í sögunum stóð. Er stöndum við sveittir á engi og ætlum að slá — erfitt er stundum í þúfunum jafnvægi að ná — og eggin á ljánurn fer óvart í meinlegan stein, þá yrkjum við kvæði um grjótlausa akurrein .... I Kona, sem Embla bað um kvæði, skrifar: . . . .Því miður hafa verið lítil afköst hjá mér á andlega sviðinu um dagana. Ég hef haft í öðru að snúast. í gær gerði ég þó vísu. Hún er svona: Gæti ég setið í góðu næði og geislana látið um mig skína, skyldi ég yrkja ótal kvæði og opinbera heimsku mína. Nú í dag gafst mér dálítið næði og árangurinn leynir sér ekki: Sagnirnar lifa um fornaldarhetjurnar fríðar, sem fóru með vopnuðu liði unr dali og hlíðar. Fornaldarhetjurnar áttu sér konur og krakka. Konurnar máttu þeir berja eins og siðlausa rakka. En hverful er gæfan. Það sannaðist berlega síðar. Nútímakapparnir harma, að önnur er öldin. Óþjál er konan og togar á móti um völdin. Vandi er að lifa. Um velsæmisreglur þeir hnjóta, ef vilja þeir sjálfráðir frelsisins dýrmæta njóta og skjótast sem snöggvast að heiman frá konum á kvöldin. Fátt veit ég ógeðslegra en að vera síyrkjandi, bara af því maður er kominn upp á það að ríma. En gaman er að grípa í það stöku 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.