Embla - 01.01.1945, Page 103
BÓKAFREGNIR
EMBLA mun framvegis í hverjum árgaugi geta þeirra bóka, sem
birzt hafa frumsamdar af konum s.l. ár.
1944 komu út Jjessar bækur eftir konur:
HVÍTA HÖLLIN eftir Elínborgu Lárusdóttur. Endurminningj
ar höfundar frá dvöl ltennar á Vífilsstaðahæli. 134. his. Útg. Þorj
steinn M. Jónsson, Akureyri.
ÚR DAGBÓK MIÐILSINS. Ýmsar frásagriir úr líli miðilsins
Andrésar P. Böðvarssonar, skrifaðar al honum sjálfum og fleir-
um honum kunnugum. Elínborg Lárusdóttir bjó út. 150 bls.
Útg. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri.
DUL ÖG DRAUMAR, 2. útgáfa (I. útg. 1943), eftir Guðrúnu
Böðvarsdóttur. Draumar og dulræn reynsla, prentuð eftir hand-
riti höfundar, sem er látin fyrir nokkrum árum. 52 bls.
SÖNGVAR DALASTÚLKUNNAR eftir Guðrúnu Guðmunds-
dóttur frá Melgerði. I .jóðabók, 48 bls. Útg. ísafoldarprentsmiðja
Reykjavík.
VID SOLARUPPRÁS eftir Hugrúnu (Eilippíu Kristjánsdóttur),
9 smásögur, Ilíi bls. Utg. Isfoldarprentsmiðja, Rvík.
ÚR SÍÐUSTU LEIT, eftir Ingibjörgu Lárusdóttur. Æskuminn-
ingar. Þjóðsögur og sagnir af Bólu-Hjálmari, afa höfundar. 129
l)ls. Útg. Pálmi II. Jónsson, Akureyri.
HUGSAD HEIM, eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt. —
Frásagnir og minningar höfundar, sem búsett hefur verið 25 ár
vestan hafs. 160 bls. Útg. Reykholt h.f. Rvík.
MERKIR MENN, SEM ÉG HEF ÞEKKT - Dr. Grímur Thom-
sen — el'tir Thoru Friðriksson. Endurminningar höfundar. 69
bls. Útg. ísafoldarprentsmiðja, Rvík.
EVUDÆTUR, eftir Þórunni Magnúsdóttur. 8 smásögur. 250 bls.
Utg. Isafoldarsprentsmiðja, Rvík.
101