Embla - 01.01.1945, Side 115
ÚTGÁFUBÆKUR
og bækur í aðalumboðssölu
Leit eg suður til landa. Ævintýri og lielgisögur frá miðöldum. Dr. Einar
Ól. Sveinsson tók saman. Verð: 33 kr. heft, 47 kr. í rexinbandi, 64 kr.
í skinnbandi.
Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýffing Steingríms Thorsteinssonar. Skraut-
útgáfa með yfir 300 myndum. Tvö bindi af þremtir komin út. Aðeins
örfá eintök eftir af fyrra bindinu. Verð á I. bindi: 60 kr. lieft, 90 kr. í
shirting, 112 kr. í skinni. Verð á II. bindi: 55 kr. heft, 75 kr. í shirting,
105 kr. í skinni.
Undir óttunnar himni. Ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. Ileft 28 kr.,
innb. kr. 36.00.
Kvœði, eftir Snorra Iljartarson. Ljóð þessa unga skálds hafa vakið óvenju-
lega atliygli vegna þess, bve nýstárleg }>an eru og formfögur. Upplagið
er mjög takmarkað. Verð 38 kr. ób., 48 kr. íb,
Neistar úr jtúsund ára sögu íslenzku jtjóðarinnar. Dr. Björn Sigíússon tók
saman. Verð: 35 kr. lieft.
Fjallið og draumurinn. Slórmerk skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.
Verð: 50 kr. heft, 62 kr. innb.
Tólj nbrsk œvintýri, eftir Asbjörnsen og Moe. Theódóra Thoroddsen ís-
lenzkaði. — Verð: 15 króntir innb.
Iiugsað lieim, ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Smidt. Verð:
20 kr. heft, 30 kr. innb.
Suður með sjó, ljóðabók eftir Kristin Póttirsson, bóksala. Verð: 20 kr. ób.
Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, þættir úr sögtt miðaida, eftir Sverri
Kristjánsson, sagnfræðing. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. innb.
Charcot við suðurpól, frásögn af hinni ævinlýraiegu fiir dr. Charcots til
suðurpólsins. Sigurður Thoriacius, skólastjóri íslenzkaði. Verð: 25 kr.
ób., 36 kr. íb.
Ritgerðir, eflir Guðmund Davíðsson. Verð: 12 kr„ ób.
Vatnajökull, eftir dr. Niels Nielsen, í þýðingu Pálma Ilannessonar rektors.
Verð: 9 kr. ób.
Arðrán jiskimiðanna, eftir E. S. Rttssel, forstjóra fiskirannsóknanna í
Landbúnaðar- og fiskimálaráðuneytinu í Bretlandi. Þýtt hefur Árni
Friðriksson. Verð: 24 kr. ób.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 19 og Vesturgötu 21 . Simi 5055 . Pósthólf 392
113