Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 6
2 NÝTT KVENNABLAÐ betur að vígi með það, að koma upp almenn- ings-þvottahúsi. Gera það hinar lieitu laugar inn við hæinn, Þvottalaugarnar, sem frá atda öðli liafa verið notaðar til þvotta. Þar á að reisa myndarlegt þvotlahús, úthúið nýtízku vélum, og reka það i svo stórum stíl, að það fullnægi þörf hæjarbúa í þessa ált. Ilugsa ég mér þá, að þvotturinn verði sóttur lieim á lieimilin og skilað þar aftur hreinum en hlautum, þó væri æskilegt, að þeir, sem óskuðu gætu einnig fengið iiann þurrkaðan. Hagkvæmast mundi þá að skipta hænum i hverfi eða eflir götum og hafa vissa daga fyrir hvert hverfi til þess að regla væri á og lílil hætta að mjög hærisl misjafnlega að af þvotti. Heimilin gengju svo sjálf frá þvottinum. Með ]>ví móti spöruðust dýrar vélar, mikið fólks- hakl og mikið fé fyrir heimilin sjálf. Ekki er ég i vafa um, eftir þeim upplýsing- um, sem ég hef aflað mér um rekstur þvolta- húsa, að fyrirtæki, sem þetta, getur horið sig vel fjárliagslega og samt tekið svo lágt gjald at' viðskiptavinunum, að almenningur mætti vel við una. Ég nefndi hér að framan rafmagn, hitaveitu o. fl., sem hærinn sér um eða er að framkvæma. Þau dæmi eru hezta sönnun þess, að hagkvæm- ast er, að bæjarfélagið annist sjálft allar slíkar umbóta-framkvæmdir, sem eiga að koma al- menningi að notum. Þó gæli maður einnig liugs- að sér samvinnufyrirkomulag. En æskilegasl verður að álítast, að hærinn taki þetta að sér. Aðalatriðið er þó, að þvottahúsið komist upp, svo að húsmæðurnar fái þessa nauðsynlegu hjálp, en þurfi ekki liver i sínu lagi að strita við stórþvotta í viðhól við önnur störf. Það sem hér er sagt, á við í öllum stærri hæj- um, þó fáir séu svo heppnir, að gela sparað stórfé í rekstrinum með óþrjótandi heitu vatni. En ég er sannfærð um, að þvottadagarnir eru ekki síður erfiðir sveitakonunum, heldur en okkur, sem hæina byggjum. 1 sveitunum aftrar aftur á móti strjálhýlið því, að gerlegl mundi þykja að reisa stór þvottahús fyrir heil héruð. Þó held ég að það væri ekki útilokað, þar sem sæmilega er þétthýll og samgöngur góðar, ekki sízt, ef svo liagar til, að liverir séu eða góð- ar laugar. En víðast hvar mundu smærri samvinnu- þvottahús vera heppilegri. í Svíþjóð munu þau vera þó nokkuð algeng og mikið gert til að út- breiða þau. Kemur þá einhver frá heimilunum, Jii iesenoiaima.. Þótl nú sé nokkuð liðið á árið, viljum við senda öllum, lesendum blaðsins hugheilar ný- ársóskir og þakkir fyrir árið, sem leið. Við þökkum alla ])á velvild, sem hvarvetna hefir mætl hlaðinu, öll hin vingjarnlegu og hlý- Iegu hréf, er okkur liafa borizt, og allan sluðn- ing, beinan og óheinan, sem við liöfum notið við útgáfu ]>ess. Allt þetta hefir verið okkur ó- metanleg hvatning til áframhaldandi starfs. Sökum vinnustöðvunarinnar í prentsmiðj- unni kemur janúar- og fehrúarhlaðið út í einu. Þeita hlað er því helmingi stærra en venjulega. Eins og eðlilegt er, koma ýmsar mismunandi óskir frá kaupendunum. Ein vill i'leiri greinar um margskonar áhugamál, önnur óskar eftir meiri handavinnu og leiðheiningum þar að lút- andi o. s. frv. Við viljum ekkert fremur en revna að gera blaðið sem fjölhreyttast og þannig úr garði, að allar konur geli haft af því eitthvert gagn og ánægju. En nú heitum við á ykkur til stuðnings: Útbreiðið blaðið! Útvcgið ]>ví nýja kaupendur, svo það verði fjárhagslega sterkara og geti kost- að meiru lil efnisins. Sendið einnig stuttar greinar um áhugamál ykkar. Þá getur hlaðið orðið veigamikill liður í kynningarstarfsemi og samvinnu kvenna. Kærar kveðjur! Ritstj. oftast húsmóðirin sjálf, með þvottinn, þvær hann og gengur frá honum að öllu leyti, og alll tekur að aðeins 3—4 klukktíma. Því miður veit ég ekki, hvað slíkar vélar kosta, sem hæfa myndu 10 -20 heimilum, en ég hef heyrt, að þær væru fáanlegar frá Ameriku. Eg er ekki í minnsta vafa um, að það sem ég hér vek máls á, muni fá góðar undirtektir hjá konum yfirleitt. En lil þess að ekki sitji við orðin tóm, þarf margar áhugasamar koriur, og helzl að lcven- félögin taki málið að sér. En ég lel ósegjanlega þýðingarmikið, að hús- mæðrunum sé nú rélt hjálpandi hönd. Vegna fólkseklunnar hlaðast störfin á þær umfram það, sem áður var, en svo hezl er hægt að halda

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.