Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 17

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 17
XÝ'J'T KVENNABLAÐ Húsinæðraskólann á Sólvallagötu 12. Og þó verklegt náni í barnaméðferð geti fyrst hafizt að liausli komanda og raunar naumast almennt, er áfangastað náð. Iióklegt nám. Eg vil ekki láta neinn halda að eg líli smá- um augum á bóldegt nám. Því lil sönnunar ætla eg að gela þess, að Kvennaskólann, við l'ríkirkjuveg, vildi eg gera að fullkonmum gagn- fræðaskóla fyrir ungar stúlkur. Vitihornum stúlkum er gagnfræðamenntun kærkomin og breyting þyrfti lítil á skólanum frá því sem er Stúdentsmenntun getur aftur á móti, að svo stöddu, ekki orðið eftirsótt al’ öllum fjöldanmn, en gáfnavargar gætu þá, án aukaprófs, gengið upp í menntaskóla. Framhaldsnám kvenna lil vísindaiðkana getur sjálfsagt orðið heildinni til góðs, engu síður en framhaldsnám karla, eí kjarkur er nógur og þrautseigja. Vísindakon- an, frú Curie, varaði þó stúlkur við að laka sig til fyrirmyndar: „Það er áslæðulausl að lil'a eins ónáltúrlegu lifi og eg hefi lifað,“ segir hún. Það sem hún óskaði hverri stúlku var, „við- hafnarlaust fjölskvldulíf,“ en bælti þó við: „og slarf, sem þær hafa áhuga á“. En i öllum skól- um og skólaheimilum gilda orð forstöðukon- unnar, sem skrifaði mér nýlega: „Eg vil láta nemendur mína vera glaða og frjálsmannlega, en ekki eins og mýs undir fjalakelti.“ Húsmæðraskólinn. Er fjáröflun gekk vel (il ski’dans og húsnæði var fengið, sagði ein ötulasta kona skólanefnd- ar: „Nú er mesta áhyggjuefnið að fá dugandi forstöðukonu.“ En sá þröskuldur var fljótt yfirstiginn. Skólanefndin var ekki skipuð hara starfelskándi húsfreyjum, heldur komim, sem líka sáu gegnum holl og hæðir. Hún kom auga a forslöðukonuna norður i Húnavatnssýslu, og helir sjálfsagt verið heppin í valinu. Er frú Hulda Slelánsdóttir á Þingeyrum hingað komin og hefir með skólanefndinni sett allt á laggirn- ar, svo skólinn gat tekið til starfa. Skólasetningin. 7. febrúar var 1 Iúsmæðraskóli Reykjavíkur, Sólvallagölu 12 seltur. \Tar neðri hæð skólans íullsetin iieniemluni, kennurum og gestum, þar á meðal ríkissljórafrúin, fræðslumálastjóri, forsælisráðherra og horgarstjóri. Bauð formað- 13 Rrú Ragnhildur Pélursdóttir, for- maður skóla- nefndar Hús- mæðraskólans. ur skólanefndar alla velkomna. l'ók svo fyrstur til máls forsætisráðherra, Hermann Jónasson. Drap hann á að vel gæti það verið áhugaleysi kjóðfélagsins fvrir luismæðrafræðslunni, sem um væri að kenna, allt það los, sem nú gerði vart við sig í þjóðlífinu. Næst talaði horgar- stjóri, Bjarni Benediklsson, þótti honutn náms- meyjar, sem þarna voru saman koninár, hera í sér heill framtíðarinnar, jafnvel hvernig scm að þeim hefði verið húið. Þær væru allar frá myndarheimilum, en meiningin væri, að sem flestar slúlkur gætu notið kennslunnar, sjálfum sér og þjóðfélaginu lil aukins sóma og velmeg- unar. Þá táláði formaður skólanefndar, frú Ragn- hildur Pétursdóltir, rakti liklrög og undir- búning skólaslofnunarinnar rækilega, lið fyrir lið. Þakkaði hún öllum fjær og nær, sem slult höl’ðu frainkvæmdir, og guði fyrir að hafa nvátt leggja fram sína krafta. Mátti í ræðulok finna, hve helg og liá henni var sú hugsjón, sem nú var að rætasl. Gaf hún svo forstöðukonu skól- ans orðið. Frú Hulda Stefánsdótlir sagði frá tilhögun skólans, námsgreinum og starfsmöguleikuin; nemandafjöldi er 60; 21 nemar í heimavist, 20 heimangöngunemar og 10 er sækja kveldnám- skeið; 10 ára aldursskilvrði. Ivennarar skólans eru: Ólöf Blöndal saumakennari, Erna Rvel vefnaðarkennari. Mati eiðslukennarar eru: Elisa- het Jónsdóttir, Ingihjörg Júlíusdóttir, Kristjana Pétursdótlir og Ejóla Ejeldsted við kveldnám- skeiðin. Leikfimiskennari er Sonja Karlsson, teiknikennari Kurt Zier og kennari í heilsufræði og barnameðferð María Hallgrímsdóttir læknir.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.