Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 16
12 NÝTT KVENNABLAl) bað félaga minn að staðnæmast og spyi ja liann, livort liann væri ekki Richard Welsh og live- nær liann hefði síðast frétt frá konu sinni og hörnum. Ilann hafði varla flutt honum þessa orðsendingu, ])egar lúðrarnir og humhurnar kváðu við og gáfu okkur merki um, að halda á slað lil Breda. Hegai’ þangað var komið og eg hafði gegnt skyldum mínum, fór eg að leita manns míns og frétli lil lians í veitingahúsi. Eg fór þangað á eftir honum og sá, að liann sat að drvkkju með hollenzku konunni. Það greip mig titringur og liann sá það og þekkti þar konu sína. Hann hljóp til mín og kyssti mig í ofsafögn- uði og vætti kinnar nhnar gleðitárum. „Já, Richard, ])ella er eg, sem hefi í svo mörg ár verið að leita að óti’úum eiginmanni." Við sát- um dálitla stund saman eftir ])etla, síðan horg- aði eg reikninginn, gaf manni ínínum gullpen- ing og sagði honum, að eg mundi reynast hon- um, sem góður og göfuglyndur hróðir, en hann mætti ekki vonast eflir að njóla konu sinnar, því að eg yrði að leynasl meðan slríðið slæði. Hann geymdi leyndarmál mitt og hefði eg ekki orðið fyrir ])ví slysi að særast, þá mundi eg hafa orðið hestliði alla ínína æfi. En kúla ein, sem hrökk af turni, hitti mig í Imakkann og hraut höfuðkúpuna. Höfuðið var opnað og mér var vel hjúkrað. Þó að eg liði mikið af sári þessu, þá var samt mesta sorgin fyrir mig, að þeir komusl að raun um hvers kyns eg var, þegar þeir afklæddu mig og sáu hrjóst min. Undir eins og þeir höfðu gert ]>essa uppgötv- un, lilkynnlu þeir Preslon störskotaliðsforingja, að „fallegi dragóninn“ (eins og eg alltaf var nefnd) væri i raun réttri kona. Hann var treg- ur til að trúa því og gerði mér ])ann sóma að segja, að sér hafi alltaf fundizl eg laglegasti pilturinn og einn hezti maðurinn sinn. Líf án athafna var mér óeiginlegt, ])ess vegna lók eg að mér að elda handa herfylkinu okkar, en svaf í herbergi hónda mins á nóttunni. Eg gat elcki haldið þessu lengi áfram, en livarf lil heimilis og harna. En hernaður fannst mér nauðsvnlegaslur alls, og harmaði að geta ekki orðið framar heslliði. (Lauslega þýlt. Eufemia Waage.) Misprentun var í siöasta blaiSi á fyrstu síðu. 9. línu til hægri: heimssól, á aS vera: alheimssól. — Allir illir vættir, á aö vera: allar illar vættir. AFANGI. Þegar Nýtt kvennahlað hóf göngu sína, fór það liörðum orðum um það skeytingarleysi að hirða ekki um verklegl nám |il lianda konum almennl i harnameðferð. Allir okkar mörgu og dýru skólar hlupu yfir jrá námsgrein. Hvað gagnar ungu hjónunum tungumálaþekking, laganám og guðfræði, ef hvorugt veit hvað harn- imi þeirra hentar. En allir vilja þó vera hjón, eins og Fúsi á Hala. Fólkið giftist, og guð gefur |)ví hörn, þá veit venjulega hæði faðirinn og móðirin, hvað þau vilja á sig leggja. Þess vegná ættu þau líka að vita, að þau treysta ekki hamingju framtiðar- innar á nokkurn hátt hetur en með réttu upp- eldi harna sinna. Börnin eiga að fá helra upp- eldi en foreldrarnir hlutu. Og ])<’) íslenzka ])jóð- in hafi áll margar góðar mæður, á hún vita- skuld að stefna að þvi að eiga hetri mæður. Þeir foreldrar, sem m'i eru að ala upp íslenzka þjóð, hafa fæstir hlotið nokkurra undirstöðu til kennslu í nokkrum fræðum, viðvíkjandi upp- eldi. Fálækt þjóðarinnar olli ])ví, að þau, karl og kona, voru látin vinna er þau uxu úr grasi, vinna að útiviunu, lil að hrauðfæða heimilið, sem þau sprultu upp úr. Heimilsfaðirinn vanu ])vi aðeiiKS fyrir fjölskyldu sinni, að hörnin vnnu með honuin, og konan helzt né>tl með degi. Nú hafa efnalegar ástæður hrevlt þessu. Margskonar þekking hefir hætt kjör manna. En bæll kjör aukið kröfurnar á annan hátt li! mannúðar og þroská. Það er goll og hlessað að kenna öllum skrift og reikning og landafræði, en barnið vex, og vex upp úr þessu öllu á tímabili æfinnar. Kon- an þarf að fara að matreiða og þvo, ef hún vill þá ekki skipta verkum við hónda sinn. Og móð- urástin vaknar. í hennar þágu á að reisa skóla, svo hún vakni heilbrigð og mátlug. Reykvískar konur vissu þetla fyrir löngu síðan, þær liafa og unnað útliti heimilanna og hagsýni, og séð þjóðarheill nauðsyn húsmæðra- fræðslu. Frumvarp um Húsmæðraskóla í Reykjavík hefir verið horið fram ])ing eftir þing. Bandalag íslenzkra kvenna, Húsmaeðrafélag Reykjavíkur o. fl. o. fl. hafa mörgum sinnum ýll við ríki og hæ og stjórn og ])ingi viðvíkjandi slofnun húsmæðraskóla í Reykjavík. Það er þvi í raun og veru margra ára lnigsjón, sem nú hefir náð fram að ganga, er við liöfum eignasl

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.