Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 7

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 7
NÝTT KVENNABLAT) 3 ViÖ niunum ekki liafa ált ]>vi aö fagna um langt skeið, að hiskupsfrúin okkar gengi á is- lenzkum búningi, en [>ví ánægjulegra er Nýju Kvennahlaði að færa lesendum sínum mynd af frú Guðrúnu Pétursdóltur frá Ilrólfsskákv á Seltjarnarnesi, konu núverandi biskups, herra Sigurgeirs Sigurðssonar. Hefir hún aldrei kasl- að þjóðbúningnum, en klæðst honum svo að segja dagléga frá því hún var 14 ára. Var hún þá fermd á kyrtli, og með sama höfuðbúnað, sem hún hefir hér á myndinni, en hann hafði móðir hennar áöur horiö, peysufötin hiöu henn- ar, er heim kom frá kirkjunni. Eftir 21 árs veru á Isafirði flutlist frú Guðrún aftur á æskuslöðvarnar með manni sinum, er hann tók við hiskupsemhættinu. Hún cr tígn- leg kona, gáfuð og gestrisin að gömlum þjóðsið. Guðrún Pétursdóttir biskupsfrú. starfsþreki og vinnugleði óskertri, að maður sé ekki grafinn í endalausum önnum, Iieldur geli um frjálst höfuð strokiö við og við og megi njóta nokkurra tómstunda eftir því, sem hugur hvers eins slendur til. María J. Knudsen. Grein þessi var skrifuð um áramót, og átti aiS koma 1 janúarblaöinu. SíÖan hefir ]>a8 gerzt, að Kvenréttindafélag Is- kinds skrifaÖi Bæjarráði áskorun um að byggja þvottahús fyrir hæinn; einnig fór nefnd frá félag- "iu á fund borgarstjóra sama erindis. Tillaga um aö byggja þvottahús inn viS Laugarnar hefir svo alveg nýskeÖ veri'Ö sam]>ykkt hæÖi af bæjarstjórn °g bæjarráÖi, svo nú er þetta mikla nauÖsynjamál ab minnsta kosti komið á rekspöl. Vonandi verða h'amkvæmdirnar bæöi skjótar og góöar. M. J. K. ingibjörg Þorgeirsdóttir: EYÐURNAR. NiÖurl. hreyttum hugsunarhætti, hefir þarna á seinni árum verið að skapast eyða i sveitamenninguna, sem áreiðanlega þarf að fylla upp í hið fyrsta, el' menning okkar á að verða heilsteypt og þrótt- mikil. Nú er svo komið, að á vel flestum sveita- heimilum er lítiö eða ekkert starfsviðfangsefni til fvrir fólkiö á veturna annaö en nauðsynleg- ar skepnugegningar, matstörf og þjönustu- hrögð. Það er aö vísu satt, að eins og fólkshaldi er nú víða variö, eru þessi störfin æriö nóg, og viöa er offátt fólk til að sinna þeim svo vel sé. En ef við viljum vera sanngjörn, munu jafnvel á þessum tímum, vera lil ekki svo fáar undan- tekningar frá þessari reglu. Enn sem fyrr er á allmörgum heimilum uppvaxandi fólk, — stálpuð hörn og unglingar, sem aðal heimilis- störfin hvíla lítið eða ekkert á, og hefði ]>ví oft allgóðan tíma til að sinna öðru. En menningin er búin að kippa frá þvi þeim hollu viðfangs- efnum, sem hin fjölþætta tóvinna veitti, og enn

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.