Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 15
NÝTT KVENNABLAt) Agústa Thors, sendiherrafrú. Nýtl kvcnnablað hefir tekið upp þá venju að geta ýnisra íslenzkra lcvenna, seni að einliverju leyli eru almenningi kunnar, eða gegna þýðing- armiklum stöðum í þjóðfélaginu. Ein af þeim konum sem skipar mjög vanda- sama og mikilvæga slöðu, er frú Ágústa Thors, kona Thor Thors, sendiherra íslands í Banda- ríkjum Amcríku og mun frú Ágústa vera fyrsta konan, af íslenzku liergi brotin, sem slíka sliiðu skipar. Frú Ágústa er dóltir Ingólfs Gíslasonar læknis og konu lians frú Oddnýjar Vigfúsdóttur, sem bæði eru alkunn sakir mannkosta og glæsi- mennsku. íJað 111 á öllum vera ljóst live margþælt og yl’- irgripsmikið starf sendiherra er yfirleitt, ekki sízl nú á þessum óvanalegum tímum og að mik- inn dugnað, forsjálni og þrautseigju þarf til bess að ynna það svo af liendi, að landi og þjóð megi að sem mestu og beztu gagni koma, það er þá h'ka á allra vitorði, þeirra er lil þekkja, bæði veslan hafs og austan, að svo vel hefir lil tekizt uni val á manni i þessa stöðu, að ekki verður betur á kosið. I}ess vegna má það Iíka vera oss fslendingum gleðiefni, ekki sízt okkur kvenþjóðinni, að kon- an, sem skipar hið virðulcga sæli við hlið manns síns, sendiherrafrú, Ágústa Thors, skuli vera slík sem hún er. — Frú Ágústa er ekki einung- is mikil fríðleikskona, sem eftirtekt niun vekja hvar sem hún kemur fram, Iiún er líka ís- lenzk ágætiskona, i jiess orðs hezlu merkingu, ástúðleg móðir og eiginkona og að lunderni og bugarfari öllu sá öðlingur, seni alla laðar að sér geslrisin, bjálpsöm og góðgjörn, liver sem í lilut á. -—- Það er því eugin hætta á því, að við eigum ekki líka góðan fulltrúa þar sem hún er, og að liennar þáttur i hinu umsvifamikla starfi verði ekki af bendi leystur með binni mestu prýði. Mætti okkur ávallt auðnast, að eiga sem flest- um jafn ágætum fulltrúum á að skipa í opin- berum stöðum, sem þessum glæsilegu, islenzku sendiherrahjónum. Bennie Lárusdóttir. kvenfötum, flaueli og kringum lumdrað húf- uin, sem eg bafði rænt í búð, ]ivi eg var ekki aðgerðalaus. Fyrir utan fvrrnefnda hluti, náði t'g í töluvert af borðbúnaði, svo sem skeiðum, könnum, bollum o. s. frv. Eftir bardagann við Hoehstat, þar sem eg særðist ekki, þótt eg væri oftast þar, sem bar- daginn var Iiarðaslur, þá var eg ein þeirra, sem send var frá bænum, lil að gæta fanganna; og það er vísl, að aldrei liefi eg séð ver haldna fanga. Eg skemmti mér við að athuga tvo ólika viðburði í lífi kvennanna. Sumar grétu missi bænda sinna og elskhuga, en aðrar fögnuðu og létu vel að mönnum sínum og unnustum, sem böfðu komist heilir úr liætlunni. Meðal hinna siðari sá eg konu eina faðma mann að sér, en þegar eg sá andlit lians á hlið, þá fannst mér eg kannast við liann; eg fór sem næst girðing- unni, þar sem hesturinn minn var bundinn, og þegar hann snéri sér beint fram til að faðma bana, þekkti eg mér lil ósegjanlegrar sorgar, minn ótrúa eiginmann, sem eg liafði lagt á mig svo mikla þreytu og armæðu, og svo ofl liæll lífi mínu, fvrir. Eg var svo æst af ásl og reiði, að félagi minn spurði mig, hvað að mér gengi, því að eg skipti litum og skalf og titraði. Eg svaraði, að eg hefði komið auga á bróður minn Richard Welsh og

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.