Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 8
4 NÝTT KVENNABLAÐ sem komið er, hefir hún gefið þvi lHið í slað- inn. Ef til vill viljið þið segja, að menningin liafi i staðinn bent því á íþróttirnar og lagt upp í liendurnar á því fjölbreyttan bókakost. 1 sam- Ijandi við iþróttirnar má benda á það, að þær liafa upphaflega mikið verið fundnar upp sem uppbót á líkamlegu útistarfi og stundaðar af mönnum, sem litið eða ekkert liafa þurft að slunda líkamlega vinnu. íþróttir og hernaður komu að mestu fyrir friðsamleg störf hjá yfir- stéttum fornþjóðanna— (forn-Grikkjum, Róm- verjum og forfeðrum okkar) — sem böfðu nóg af þrælum og öðrum réttlitlum vinnulýð lil þess að Iála aðaístörfin bvila á. Þær urðu að liafa eitlhvað til viðhalds likamlegri lireysti og atgjörfi og um leið andlegri beilbrigði, — ella befðu þessar stéttir fljótt orðið dáðleysinu og lirkynjaninni að bráð, eins og sýndi sig svo seinna hjá Grikkjum og Rómverjum. Nú á dög- um er það einkum i bæjum og borgum, sem brýn nauðsyn er á uppbót iþróttanna. Þar veit maður, að er fjöldi fólks, sem árið um kring á ekki kost á útistörfum, en stundar stöðugt inni- vinnu, ol't kyrsetustörf - á allskonar vinnu- stöðvum. Fyrir þetta fólk eru útiíþrótlir með all- miklu líkamlegu erfiði, sennilega veruleg nauð- syn til viðbalds likamlegri hreysti og heilbrigði. Sama má einnig segja um gildi bollra líkams- æfinga i líkamlegu uppeldi allra barna og ung- linga bæði i borg og sveil. Um bávaðann af sveitafólkinu má það aftur segja, að mikinn hluta ársins tekur það að meira eða minna leyti þátt í allskonar störfum undir beru lofti, fjölbreyttum likamlegum starfsiþróttum, sem æfa og styrkja vöðvana og viðhalda líkams- breystinni lítið síður en tilbúnu íþróttirnar (sláttur, rakstur, róður, smalamennska, jarð- yrkja, garðrækt o. f 1.). Liggur j)vi i augum uppi, að tilbúnu í])róttirnai- verða sveitafólkinu ekki nándarnærri önnur eins nauðsyn og borgar- búanum. En auðvitað gela þær alltaf — marg- ar hverjar — verið því skemmtileg og boll lil- breyting, eins og góður og friskandi leikur, og því fullkomlega j)ess verðar að j>eim sé mátu- legur sómi sýndur. Hvað er t. d. eðlilegra en að sveitafólkið einmitt leggi rækt við skautana og skíðin á velurna, j>egar veður og tækifæri leyfir. Handiðnirnar j>urfa alls ekki og eiga alls ekki að vera afræktar fyrir j)ví. Sannleikurinn er, að jægar sleppt er nauðsyn kyrselumanns- ins lil hreyfingar og útiveru, má jafnvel segja, að góð liandiðn bafi bæði viðtækara og varan- legra gildi en íj>róttirnar. Þar tekur einstak- lingurinn fegurðarsnautt og ónolhæft efnið, leggur i j>að bugsun sína, liagleik og listhneigð og skapar úr því nýjan lilut, sem getur haldið lengi áfram að hafa hagrænt eða listrænt gildi — eða hvorutveggja - fyrir einstaklinginn, sem gerði bann, eða aðra. Þannig hefir liand- iðnin ábrif bæði inn á við og úí á við: Inn á við fyrst og fremst með j>ví að auðga iðlcanda sinn persónulega, með því að jn-ýsta á eða glæða bugsun bans og luigkvæmni, listbneigð eða feg- urðarsmekk og auka leikni hans og skapan- megin, og út á við með því að auðga umhverfið að nýjum blut, og setja með j)vi einhvern vott af nýjum persónulegum blæ á j>að. Þella tvö- falda gildi handiðnanna — eða raunar fleslrar vinnu að einhverju leyti - á eflaust aðal j>átlinn í j>vi, að iðkandi j>eirra uppsker svo í ofanálag að launum eina dýpstu og hollustu ánægju- kenndina, sejn til er: vinnugleðina. Ednhverj- um dettur nú sennilega i hug að benda á bók- lestui', sem menningarlega gæti fylll upp í eyðu bandiðnanna, en j>að dreg eg mjög i efa. Að vísu er mikið meiri og fjölbreyttari bókakoslur til nú en áður. En er ekki yfirleitt svo, að liá- vaðinn af fólki, ungu sem gömlu, er hefir yfir tómstundum að ráða (ekki sizt það er hefir nóg af j>eim) les yfirleill bækur stefnulaust og lil- gangslítið, les af handahófi og oft á lmndavaði, j>að sem j>að nær í og dettur niður á, blátt á- fram al’ j>ví, að j>að er ósköp handhæg og fyrir- bafnarlaus dægrastylting. (Ég undanskil hér auðvitað ])á, sem að einhverju leyli stunda nám og lesa vissar bækur í j)ví skyni). Sljkur lest- ur færir fólki venjulega litinn og lósaralegan fróðleik og lítinn andlegan auð. Auðvitað geta einstaka bækur bafl svo mikið og gott lífsgildi, að j>ær skilji eiltlivað verulega eftir hjá flest- um lesendum. *En liitt mun aftur ekki svo ó- sjaldan nú á tímum, að t. d. unglingum berist i hendur ]>ær bækur, sem síður en svo eru lík- legar til j)ess að j>roska og göfga hugsun hans og kenndalíf, heldur jafnvel ]>vei't á móti. ()g j>á verður gróðinn af bóklestrinum neilcvæð- ur. Veit ég vel, að fyrir margan unglinginn og j>arf ekki ungling til er skáldsögulestui' oft dæmalausl „spennandi“ skemmtun. En með fullri breinskilni vei'ð ég að játa, að j>ótt ég sem unglingur .væri, cins og fleiri, all-sólgin í ]>á skemmtun, reyndist mér gleðhi af henni frekar grunnstæð og skammvinn, skilja lítið éftir. Og eftir minni reynslu og margra annar legg ég

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.