Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 20

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 20
16 NÝTT KVENNABLAÍ) Góður landkynnir. Vesturíslénzka skáldkonan Jakobina Johnson ér mörgum kunn hér á landi siðan liún ferðað- ist hér um, sem gestur okkar, árið 1985, pg af jjóðabókinni „Kertaljós", sem kom úl fyrir nokkrum árum. Hitt vita færri að hún hefir lagl mikið starf Þar voru mættir fulltrúar frá öllum stéllum og starfsgreinum þjóðfélagsins: þingmenn, kennarar, sporvagnsstjórar, búðarslúlkur, læknar, verksmiðjuslúlkur, húsmæður o. s. frv., sem höfðu að baki sér félagasamlök, er telja 2 milljónir kvenna. Eftirfarandi ávarp eða kveðja með 25000 undirskrií'lum var send rússneskum konum: „Vcr lofum og lcggjum við drengskap vorn, að vér skulum berjast eins og þér hafið barizt, að vér skulum gera vort ítr- asta í þjóriustu landvarnanna, í verksmiðj- Úrium, í framlciðslu landbúnaðarins og á heiinihinum, svo að Bretland og Sovélríkin í náinni samvinnu og með stuðningi allra lýðræðisríkja, geli á sem skemmstum. tima sigrazt á sameiginlegum óvini og þannig færl öllum þjóðum heimsins frelsi og sigur." (Úr Int. Women News). í að úlbreiða þekkingu í Vesturbeimi um land okkar og þjóð. Siðastliðinn vetur flutti hún 54 fyrirlestra i ýmsum borgum i Bandarikjunum, um Island og íslenzkt þjóðerni, og einnig hefii' hún þýtt nokkuð af bókmenntum okkar á ensku, t. d. leikrilið „Lénharður fógeti, eftir Einár Kvaran. Fyrir nokkru síðan hirti úthreilt kvennahlað, sem gefið er út í Boston, mynd af henni i ís- lenzkum þjóðbúningi. Segir hlaðið um leið frá helztu æfiatriðum hennar, þar á meðal ferðinni heim, og flytur eftir hana kvæði. Þula sú, er bér fer á eftir, hefir komið í vestur- íslehzku hlaði, en mun flestum lesendum þessa hlaðs ókunn. , ANNAN ÁGÚST, 1941. J-Ieyri' eg utan úr heiminum, ,,hátt er þar látiS, sárt er þar grátiö." Sé eg hungur, sé eg eld, sé eg renna blófi. — Mér eru tár í augum, móðir mín góö. .... Manstu, er eg kvaddi, þá gafst þú mér grip, gafstu mér heifiblátt klæði, — gafst mér heiöblátt rúnum ofifí klæði. Ef mig sækir strit og stríö, stíg eg á þaö klæði, mæli fyrir ni.unni gamalt kvæöi. Kyrrir þá og hirtir, —¦ klæðiS tekst á loft. Eg hefi reynt þaö oft og oft, aldrei skal það hregðast, né tregðast. Sæl og örugg sigli eg bezta leiSi. ,,Svanasöng á heitSi", heyri eg tíSum á því töfra skei'ÍSi. .... Heyri' eg vi'fia um Vesturheim vifikvæmt lag í morgun: „Draumalandið" l>jarta. „Um hásumar flý eg þér að hjarta." ,,Ó, guð vors lands" — með bliöum hænastöfum — „blessaðu Fjallkonuna noröur i liöfum." Fegurö hennar íirnist eigi hót, „Þótt þú langförull legSir sérhvert land undir fót." Hvaða dagur er i dag? — Mjúkt i hlíðviðris hlænum berst mér „íslands lag". ÞaiS er annar ágúst, íslendingar finnast, allra dýru söngvanna aS minnast." —¦ Stígum því á klæöi, þyljum krafta kvæfii, þyljum vestur-íslenzkt kraftakvæfii! Gleymum sorg og strifíi' um stund, stílum vonar-ljóft. Veljum nýja lýSveldinu vestræn vögguljótS, því nú er margs aíS minnast, móðir mín gó.í ! Jakobína Johnson. (Flutt á ísl.daginn að Silver Lake, Washington).

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.