Morgunblaðið - 25.06.2009, Síða 40

Morgunblaðið - 25.06.2009, Síða 40
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 176. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ekki meira en 45% skattar  Stefnt er að undirritun stöðug- leikasáttmála kl. 13 í dag. Um hríð leit út fyrir að opinberir starfsmenn heltust úr lestinni. Jóhanna Sigurð- ardóttir lagði fram sáttatilboð í gær sem sáttmálinn mun byggjast á. Sátt virðist komin á milli allra aðila um hvernig tekið verður á ríkisfjár- málum út árið 2011. »Forsíða, 6 Segja upp flugmönnum  Icelandair hefur boðað uppsagnir 32 flugmanna nú um mánaðamótin. „Enn eitt reiðarslagið,“ segir for- maður Félags íslenskra atvinnuflug- manna. Þegar sumri lýkur munu vel yfir hundrað flugmenn hafa kvatt Icelandair frá síðasta sumri. »4 Vistgötur í miðborginni  Aðalstræti, Vesturgötu og Hafn- arstræti, þremur elstu götum Reykjavíkur, verður að hluta breytt í vistgötur. Einnig eru uppi hug- myndir um að loka hluta Hafnar- strætis, a.m.k. á góðviðrisdögum. Lögreglan þarf að staðfesta breyt- ingarnar. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Taugaveiklun lög- manna Forystugrein: Framboð og eftir- spurn í framhaldsskólum Pistill: Mig langar að gera út á ... Ljósvaki: Kunta í kröppum dansi Skólakerfi á villigötum Sjálfbær þróun og hönnun Opið bréf til Ögmundar Óréttlæti við val í framhaldsskóla Þýskir eignast Kaupþing Búið að yfirheyra bæði Hreiðar Má og Ólaf Lánshæfi Íslands hangir á bláþræði VIÐSKIPTI»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-.* +**-.+ ***-// +.-011 *1-23. *3-+++ **1-0/ *-//24 *1,-,/ *,1-.+ 5 675 +.# 89: +001 *+,-,* +**-1/ ***-33 +.-*,0 *1-1++ *3-+,0 **1-/3 *-/.+. *12-/+ *,1-1+ +/+-/33+ &  ;< *+2-0* +*+-.. ***-11 +.-+.* *1-120 *3-/*2 **1-31 *-/.3/ *12-1* *20-.+ Heitast 16 °C | Kaldast 7 °C Víða bjartviðri, A og NA 5-13 m/s, hvassast SA-lands, fer að rigna þar og einnig víða ann- arsstaðar upp úr hádegi. » 10 Það er gríðarlegur fengur að Gennadí Rosdestvenskí, aðal- gestastjórnanda Sinfóníuhljómsveit- arinnar. »33 AF LISTUM» Snilligáfa og sérlyndi GÖTULIST» Hressir og hoppandi hópar Hins hússins. »35 Fjórar efnilegar rokksveitir heim- sækja landsbyggð- ina á næstu dögum og dúndra upp tónleikum. »33 TÓNLIST» Á rokkandi hringferð KVIKMYNDIR» Broderick og Parker komin með tvíbura. »38 KVIKMYNDIR» Heimildarmynd um Mike Tyson frumsýnd. »32 Menning VEÐUR» 1. Halldór K. Vilhelmsson látinn 2. Fluginu aflýst 3. Slapp ómeiddur frá ... 4. Ronaldo ekki nógu flottur fyrir ...  Íslenska krónan styrktist um 0,06% »MEST LESIÐ Á mbl.is EMMA Ania, ein fljótasta hlaupa- kona í Evrópu, býr á Íslandi og æf- ir með FH en keppir fyrir Bret- land. Hún fann ástina á Íslandi fyrir átta árum og er án efa fótfrá- asta „tengdadóttir Íslands“ í dag. Emma var hársbreidd frá því að vinna til verðlauna á Ólympíu- leikunum í Peking á síðasta ári en ætlar sér að bæta um betur á næstu leikum sem fara fram í fæðingarborg hennar, London, árið 2012. Emma var unglingastjarna í breskum frjálsíþróttum en fékk ung að árum nóg af íþróttunum og hætti keppni. Hún tók upp þráðinn á ný á Íslandi eftir mikla hvatningu unn- usta síns, Guðjóns Gíslasonar. „Fljótlega eftir að við Guðjón kynntumst fór hann að hvetja mig til þess að taka upp þráðinn við hlaupin á nýjan leik. Hann kom mér í kynni við Eggert [Bogason] og konu hans, Ragnheiði [Ólafs- dóttur], hjá FH. Með hvatningu og stuðningi frá þeim þá byrjaði ég aftur að æfa af krafti hjá þeim og FH-ingum 2002. Löngunin til æf- inga var vakin á nýjan leik og með frábærum stuðningi Guðjóns, Egg- erts, Ragnheiðar og allra hjá FH þá hélt ég áfram. Ég stend í mikilli þakkarskuld við þau og allt hið góða fólk hjá FH fyrir allan þeirra stuðning í gegnum tíðina,“ segir Emma í samtali við Morgunblaðið. Hún er afar ánægð með aðstöðu til æfinga fyrir frjálsar íþróttir en kveðst hafa kynnst öðru og betra viðmóti til æfinga í Kópavogi en í Reykjavík. Þá segir hún íslenska sjúkraþjálfara frábæra.  Ein sú fljótasta | Íþróttir Líf og fjör á vettvangi íþrótta – „Svekkelsi í himnaríki,“ segir Íslandsmethafinn Ástin á Íslandi Emma Ania og Guðjón Gíslason hafa verið í sambúð undanfarin átta ár. „Tengdadóttir Íslands“ í fremstu röð í Evrópu HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, 17 ára frjálsíþróttakona, setti glæsi- legt Íslandsmet í sjöþraut í Tékk- landi í gær og var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á heimsmeistara- móti fullorðinna. Hún er nú fremst í heiminum í sínum aldursflokki. „Já þetta er svolítið öfugsnúin og súrsæt tilfinning. Ég bætti mig mikið og allt gekk upp, en síðan eru það þessi 22 stig sem vantaði upp á sem hanga yf- ir manni. En þau koma bara seinna, ég er alveg sátt við mitt. En þetta er óneitanlega svolítið svekkelsi í himnaríki,“ sagði Helga. Morgunblaðið/Eggert Met Helga Margrét stefnir hraðbyri í fremstu röð í sjöþrautinni. „Súrsæt tilfinning“ MARKO Valdimar Stefánsson, ung- ur knattspyrnumaður í úrvalsdeild- arliði Grindvíkinga, var nærri því búinn að missa fjórar tær í slysi í heimabæ sínum í gær. Marko var að sinna vinnu sinni við að slá tjald- svæðið í Grindavík þegar hann varð fyrir því óláni að fóturinn endaði í sláttuvélinni. „Ég var að slá brekku með svona dekkjalausri sláttuvél og var að koma mér niður brekkuna þegar ég rann til og fóturinn fór undir vélina. Þetta var mjög sárs- aukafullt, virkilega sársaukafullt,“ sagði Marko Valdimar sem verður lengi frá æfingum og keppni en úti- lokar ekki að spila aftur á þessu tímabili. Ljósmynd/Hilmar Bragi Slasaðist Marko Valdimar Stefáns- son verður lengi frá keppni. Með tærnar í sláttuvélina GUÐMUNDUR Guðmundsson, þjálfari íslenska lands- liðsins í handknattleik karla, kveðst ansi sáttur við and- stæðinga Íslands í B-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Austurríki í janúar á næsta ári, en dreg- ið var í riðla í gær. Strákarnir okkar mæta Evrópu- meisturum Danmerkur, lærisveinum Dags Sigurðs- sonar í Austurríki og Serbíu. „Okkur hefur alltaf gengið ágætlega með Dani. Það er gaman að fá að mæta þeim og að sama skapi Austur- ríkismönnum undir stjórn Dags. Svo eru Serbar skemmtilegur andstæðingur. Þetta er spennandi rið- ill,“ sagði Guðmundur. „Þetta er spennandi riðill“ Sterkur Guðjón Valur er lykilleikmaður í landsliðinu. UMRÆÐAN»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.