Morgunblaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2009 OKKUR hefur lengi fundist að heimasíður á borð við þessa ættu að vera í boði og tókum því af skarið og gerðum eina slíka,“ seg- ir Haukur Magnússon en þeir Pétur Ein- arsson hófu fyrir tveimur árum að þróa netsam- félag sem í gær var opnað al- menningi. Heimasíðan nefnist Gogo- yoko og er net- samfélag og tónlistarbúð í́ senn þar sem tónlistarfólk getur komið tónlist sinni á framfæri til sölu án milliliða. Síðan gagnast einnig áhugafólki um tónlist sem vill kaupa lög og plötur beint af lista- mönnunum. Síðan er öllum opin og getur hver sem er sett tónlist sína þar inn, svo framarlega sem viðkom- andi er rétthafi yfir tónlistinni. „Okkur finnst mjög mikilvægt að hafa þetta allt löglegt,“ segir Haukur og bætir við að þó að svipaðar síður sé að finna víða um heim sé Gogoyoko fyrir marga hluti einstök. „Alveg frá byrjun vildum við að hluti ágóðans rynni til góðgerð- armála,“ segir Haukur og segir það einnig á stefnuskránni að með tímanum verði síðan ekki tekju- lind fyrir neinn nema listamennina sem selja tónlist sína þar. „Nú þegar er komið inn þarna mikið af efni og daglega bætist í safnið,“ segir Haukur. „Síðan sjálf er svo í stanslausri þróun og batn- ar með viku hverri.“ „Mikilvægt að þetta sé löglegt“ Heimasíðan gogoyoko.com var opnuð í gær Haukur Magnússon Morgunblaðið/Golli Baggalútur Gleðisveitin góða er ein fjölmargra hljómsveita og listamanna sem selja afurðir sínar á tónlistarvefsíðunni nýopnuðu, Gogoyoko. www.gogoyoko.com LEIKKONAN Lindsay Lohan segist ekki hafa stolið upp- skriftinni að sólbrúnkuúðanum Sevin Nyne. Lohan hefur verið lögsótt af efnafræðingnum Jennifer Sunday sem seg- ir hana og viðskiptafélaga hennar, Lorit Simon, hafa stolið af sér brúnkuuppskriftinni. Lohan segist hafa komið að gerð brúnkuúðans en hann heitir eftir lukkutölum hennar. Neitar ásökunum Lindsay Lohan 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. 750kr. 750kr. 750kr. „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ 750kr. Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn Áhrifarík og átakanleg mynd sem skilur engan eftir ósnortinn abigai l bresl in cameron diaz Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA. ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 6 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 8 - 10 B.i.12 ára My Sister‘s Keeper kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir þrír kl. 6 LEYFÐ Year One kl. 10:10 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára The Hurt Locker kl. 5:30 - 8 - 10:35 B.i. 16 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Year One kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára Terminator: Salvation kl. 10:15 B.i. 12 ára Afmæli Úthlíðarkirkju 9. júlí 2009 Í tilefni að vígsluafmæli Úthlíðarkirkju verður efnt til menningarhátíðar í Úthíð. Mæting í Réttina kl. 17.00 ekið að Brúará, gamla brúin skoðuð og minjar um steinbogann. Gengið til baka eftir Kóngsveginum heim í Úthlíðarkirkju undir fararstjórn heimamanna. Kl. 20.00 hefst messa í Úthlíðarkirkju, sr. Egill Hallgrímsson messar og Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng, Jón Björnsson kantor annast undirleik. Að messu lokinni hefst samkoma í Réttinni, en þar verður í boði súpa og fróðlegur fyrirlestur sem Skúli Sæland sagnfræðingur og menningarmiðlari mun flytja um steinbogann í Brúará. Nánari upplýsingar á www.uthlid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.