Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Síða 5

Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Síða 5
Norðar á firðinum er Flatey. Skamml jiaðan eru Svefneyjar, en þaðan var Eggert Ólafsson ættaður. A ströndinni andspænis er Skor, þaðan sem Eggerl lagði í hinztu ferð sína vorið 1768 ásamt Ingibjörgu Guð- mundsdóttur, konu sinni. Þau ætluðu til bús síns á Hofs- stöðum á Snæfellsnesi. Oft munu breiðfirsku sjómanna- konurnar hafa lilustað á harmljóðin frá hinni köldu Skor, þegar þær biðu eiginmanna sinna og unnusta 'heima, og ef til vill hefur þeim þá þótt hlutskipti Ingibjargar betra. Langferðabíllinn gaf merki til brottferðar. Þegar komið var upp á Kerlingarskarð, hvarf Breiðafjörður smám saman sjónum inn í bjarta vornóttina. Ef til vill var hún lygn, eins og þessi nóttin við Breiðafjörð, þegar bjargvætlur íslcnzkra sagna dró hringinn á hönd SÍnU ljósa mani. .Sigurlaug Björnsdðttir, kennart. NÝTT KVENNABI.AÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.