Morgunblaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 27
Velvakandi 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
METNAÐUR! ÞAÐ ER
ÞAÐ SEM ÉG ÞARF!
ER EKKI VESEN AÐ VERÐA
SÉR ÚT UM METNAÐ?
VELKOMINN Í
MÍNA VERÖLD,
FÉLAGI
HÉRNA
SVEIFLAR
GÓRILLAN
SÉR Í
TRJÁNUM!
ÉG VEIT EKKI HVAÐ ÉG
Á AÐ GERA ÞEGAR ÉG KEM
AÐ SÍÐASTA TRÉNU
MIKIÐ ERT ÞÚ
SNYRTILEGUR
Í DAG
ÉG ÞARF AÐ FARA
Í BAÐ SEM FYRST
EF ÉG ÆTLA AÐ
VERA KOMINN Í
HÁTTINN Á
RÉTTUM TÍMA
JÁ, ÉG TRÚI AÐ
SNYRTIMENNSKA
SKIPTI LYKILMÁLI
HVAÐA UPPÁTÆKI
ER ÞETTA?!?
ÉG HEF ALLTAF
SAGT AÐ PENINGAR
ERU EKKI ALLT
ÉG HAFÐI
RANGT FYRIR
MÉR
ER ÞETTA SÚ SEM ÉG
HELD AÐ ÞETTA SÉ?!?
JÁ,
ÞETTA ER
LASSÍ!
HÚN BORÐAR
HUNDAMAT
ÚR KLÓNUÐU
KJÖTI ALVEG
EINS OG ÉG
VÁ!
TUMI LITLI Á ALDREI
EFTIR AÐ DETTA OFAN
Í BRUNNINN FRAMAR
ÞETTA FANGELSI
LÍTUR ANSI
ILLA ÚT
JÁ ENGAR ÁHYGGJUR.
ÞESSIR TÓNLEIKAR
VERÐA ALVEG EINS
OG ALLIR HINIR
ÞETTA VERÐUR
KANNSKI EKKI
ALVEG EINS...
LÁTIÐ FÖTIN
YKKAR Í POKANN
VIÐ ERUM KOMNIR HEIM TIL ÞÍN
FARÐU Í ÁTT AÐ
NEÐANJARÐAR-
INNGANGINUM
VIÐ ÆTLUM AÐ TAKA VEL Á MÓTI
KÓNGULÓARMANNINUM
Veðrið lék við konur sem sóttu útimessu Kvennakirkjunnar á Vígsluflöt í
Heiðmörk síðastliðinn sunnudag. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikaði,
en eftir messu grilluðu gestir og nutu náttúrunnar.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Útimessa í Heiðmörk
Slæm þjónusta
ÉG ætlaði að skila
rúmteppi sem ég hafði
keypt fyrir nokkru í
Rúmfatalagernum í
Skeifunni. Ætlaði ég að
fá inneignarnótu sem
ég gæti notað við tæki-
færi. Rúmteppið var
ósnert í pakkningunni
og hafði ég kvittanir
meðferðis. Af-
greiðslustúlka bar upp
erindi mitt við deildar-
stjóra en fékk ég þau
svör að ekki væri hægt
að fá inneign þar sem
meira en tvær vikur væru liðnar frá
kaupum þrátt fyrir að teppið væri
enn til sölu í versluninni. Þetta vildi
ég ekki sætta mig við og vildi fá að
tala sjálf við deildarstjórann. Hún
tók illa í erindi mitt, sagði að ég ætti
að vita af reglum um skilafrest (sem
ég vissi nú reyndar ekki af, stendur
þó kannski á nótunni) og að pakkn-
ingin væri opin, en þannig hef ég þá
keypt hana. Deildarstjórinn var með
engum hætti hæf til að taka á móti
umleitan eða kvörtunum frá við-
skiptavinum. Hún var bæði stíf og
með stæla enda brást ég ókvæða við.
Ég sagði henni að ég myndi koma á
framfæri þessum viðtökum og ekki
versla þar framar og virtist henni
standa á sama um það. Svo dónaleg
var hún að annar viðskiptavinur sem
heyrði á tal okkar kom til mín og
sagðist einnig hafa upplifað leið-
inlega framkomu hennar stuttu áð-
ur. Þakkaði ég stúlkunni á kassanum
fyrir að hafa athugað þetta og brun-
aði beina leið í Rúmfatalagerinn á
Smáratorgi. Þar var tekið orðlaust
við teppinu og var ég komin með
inneignarnótu í hendurnar eftir
tvær mínútur, sem ég
byrjaði strax að versla
fyrir. Á leið minni heim
hugsaði ég að starfs-
mann, eins og deild-
arstjóra Rúmfatala-
gersins í Skeifunni,
myndi ég ekki vilja
hafa í vinnu. Því það
skiptir miklu máli
hvernig tekið er á móti
kvörtunum og umleit-
an frá viðskiptavinum.
Þetta varð til þess að
framvegis mun ég gera
öll mín innkaup í Rúm-
fatalagernum á Smára-
torgi þótt verslunin sé
lengra frá heimilinu mínu. Því inn
fyrir dyr Rúmfatalagersins í Skeif-
unni mun ég aldrei stíga framar.
Guðrún B. Reynisdóttir.
Grá peysa glataðist
GRÁ Nike-peysa tapaðist fyrir há-
degi föstudaginn 28. ágúst sl. nærri
skátaheimili Hraunbúa, gegnt
Smáratorgi. Finnandi vinsamlegast
hafi samband í síma 692-8145.
Hringur í óskilum
DÖMUHRINGUR fannst í síðustu
viku á bílaplani við Strandveg í
Garðabæ. Upplýsingar í síma 662-
4742.
Fjallahjól fannst
KARLMANNS-fjallahjól fannst við
Boðagranda fyrir skömmu. Upplýs-
ingar í síma 847-7493.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-16.
Innritun í námskeið vetrarins hafin.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
12.30-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9, boccia 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna,
fótaaðgerð, böðun, hárgreiðsla, kaffi/
dagblöð, kl. 13.30 línudans.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing hafin í aðventuferðina 3.-6. des. Uppl.
í síma 898-2468.
Félag eldri borgara, Rvk. | Skák kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, handavinnustofan opin með leiðb.
til kl. 17, jóga kl. 10.40 og alkort kl. 13.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður
kl. 9, jóga og myndlistarhópur kl. 9.30,
ganga kl. 10, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Ferð FEBG í Þórsmörk, brottför frá Jóns-
húsi kl. 9, Garðabergi kl. 9.15, Bónusrúta
kl. 14,45, tveir dagar eftir af sýningu
Höllu Har, opið kl. 9.30-16.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður kl. 9
og postulínsnámskeið kl. 13. Á morgun er
tréútskurður og fjölbreytt handavinna.
Fimmtud. 3. sept. er helgistund kl. 10.30
og myndlist kl. 13. Uppl. um starfsemi og
þjónustu á staðnum og í s. 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 10, boccia kl. 11, matur, Bónus-
bíllinn kl. 12.15, námskeið hjá Huldu 1. og
8. sept. kl. 13, ganga með Begga kl. 14,
kaffi.
Hraunsel | Brids kl. 13. Bæklingur um
vetrarstarfið kemur í september. Uppl. í
s. 555-0142. Sjá febh.is.
Hvassaleiti 56-58 | Vetrarstarfið er haf-
ið. Bútasaumur hjá Sigrúnu kl. 9, helgi-
stund kl. 14, sr. Guðný Hallgrímsdóttir,
söngstund á eftir.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogsskóla, framhald kl. 14.30 og byrj-
endur kl. 16.15. Getum bætt við byrj-
endum. Uppl. í síma 564-1490,
554-5330, 554-2780 og á heimasíðu
glod.is.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9, leikfimi kl. 11, handverks-
stofa - leiðsögn Sigurrós - námskeið Erla,
vist/brids kl. 13, veitingar. Hárgreiðslu-
stofa, s. 552-2488, fótaaðgerðastofa, s.
552-7522.
Norðurbrún 1 | Opin handavinnustofa
hjá Halldóru á mánud. og fimmtud. Kynn-
ing á félagsstarfi 3. sept. kl. 14.30.
Vesturgata 7 | Leikfimi hefst fimmtud. 3.
sept. kl. 13 og verður framvegis á fimm-
tud. og mánud. kl. 11-12, kennari er Sól-
veig. Skráning og uppl. í s. 535-2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
bútasaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30,
leikfimi kl. 10.15, upplestur kl. 12.30,
handavinnust. opin, og félagsvist kl. 14.
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús í
safnaðarheimilinu kl. 13-16. Vist, brids,
rabb og samvera, púttáhöld á staðnum
og veitingar kl. 14.30. Akstur fyrir þá sem
þess óska, uppl. í síma 895-0169. Vetrar-
dagskráin hefst í október.