Morgunblaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 2009
ÞAÐ mátti svosem búast við því
að ný mynd frá Quentin Tarantino
ætti eftir að gera það gott í ís-
lenskum kvikmyndahúsum. Þó að
gengi hans hafi verið dálítið
brokkgengt hin síðustu ár sjá
tímamótaverk eins og Reservoir
Dogs og Pulp Fiction til þess að
nafn þessa sérlundaða snillings
mun lifa um ókomin ár og valda
því að alvöru áhugamenn um kvik-
myndir taka hreinlega ekki séns-
inn á að sleppa úr mynd.
Nýjasta stykki Tarantino kallast
Inglourious Basterds og gerist
hún í síðari heimsstyrjöldinni. Sæ-
björn Valdimarsson kvikmynda-
gagnrýnandi fór lofsamlegum orð-
um um myndina í dómi sínum og
gaf henni fjóra og hálfa stjörnu,
hvorki meira né minna. Sagði
hann m.a.: „Tónlist og taka er í
hæsta gæðaflokki, litirnir sterkir,
búningar og munir hnökralausir
og útkoman ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein sú skemmti-
legasta.“ Myndin fór beint á topp
íslenska aðsóknarlistanns en um
tíu þúsund manns hafa nú gert sér
ferð á myndina, þá tæplega sex
þúsund um liðna helgi. Þetta góða
gengi Tarantinos þýðir að hin nýja
myndin á listanum, Up, varð að
láta sér lynda annað sætið. Eins
og með mynd Quentins fóru tæp-
lega sex þúsund manns á myndina
nú um helgina, en um er að ræða
þrívíddarteiknimynd frá Pixar
sem hefur fengið gegndarlaust lof
ytra og stendur hún t.d. í heilum
97 prósentum á hinum ágæta vef
Rottentomatoes, en hann sér um
að safna saman umsögnum um
kvikmyndir frá helstu dagblöðum
og fagritum.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Bastarðar Tarantino
fara beint á toppinn
!"
#$ $
%
& '(
' ) #*
+ +%
'!
,) -../0' 1 ,23
) 3 45
460&7
, &
-89 4
Bastarðar Samm Levine, Til Schweiger og Eli Roth í rullum sínum.
AFÞREYINGARRISINN Walt
Disney hefur nú keypt annan
ámóta, nefnilega Marvel Enterta-
inment, sem státar af her of-
urhetja. Kaupin þýða að Disney
tekur yfir meira en 5.000 persón-
ur sem Marvel á, svo sem
Köngulóarmanninn, X-mennina,
Kaptein Ameríku, Fantastic Four
og Thor.
„Með því að bæta Marvel við
Disney erum við komin með ein-
stakt safn sem gefur ótrúlegt
tækifæri fyrir lengri tíma vöxt,“
sagði forstjóri Disney, Robert
Iger, og bætti við: „Við erum
mjög ánægð með að færa þessa
hæfileika og þessa frábæru kosti
til Disney sem er fullkomið heim-
ili fyrir persónur Marvel. Kaup
Disney eru sigur fyrir bæði fyr-
irtækin.“
Stjórnir Disney og Marvel hafa
lagt blessun sína yfir kaupin.
Hluthafar í Marvel og samkeppn-
isyfirvöld eiga hins vegar eftir að
samþykkja þau. Miklar líkur eru
á að kaupin gangi eftir.
Köngulóarmaðurinn Eign Disney.
Disney kaup-
ir Marvel
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
Denzel Washington
upplifir sína verstu
martröð þegar hann
þarf að takast á við
John Travolta höfuðpaur
glæpamannanna.
43.000 manns í aðsókn!BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON
40.000 manns í aðsókn!
HHH
„Ein besta mynd
Tony Scott
seinni árin“
-S.V., MBL
Frá Tony Scott, leikstjóra
Deja Vu og Man on Fire
kemur magnaður
spennutryllir.
Denzel Washington upplifir
sína verstu martröð þegar
hann þarf að takast á við
John Travolta höfuðpaur
glæpamannanna.
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS
KL. 10
:00
FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
Frá Tony Scott, leikstjóra
Deja Vu og
Man on Fire
kemur
magnaður
spennutryllir. HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHHH
“Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 kr.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
Upp 3–D (ísl. tal) kl. 3:45 - 5:50 850 kr. LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 8 B.i.12 ára
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 B.i.16 ára
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára
Sýnd kl. 7 og 10 (Powersýning)
Sýnd kl. 8 og 10:10Sýnd kl. 6, 8, og 10
HASA
R OG
TÆKN
IBRELL
UR
SEM A
LDREI
HAFA
SÉST Á
ÐUR
Sýnd kl. 5:45
29.08.2009
4 6 9 12 17
0 3 6 0 2
7 8 7 7 6
32
26.08.2009
6 11 18 28 39 43
15 16
, ,ímorgungjöf?