Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2009 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 3/10 kl. 17:00 Ö Fös 6/11 kl. 14:00 Ö ath sýn.atíma BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 20/9 kl. 16:00 U Fim 24/9 kl. 20:00 styrkarsýn. Sun 27/9 kl. 16:00 Ö Sun 4/10 kl. 16:00 Sun 18/10 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið 21 manns saknað (Söguloftið) Fös 18/9 frums. kl. 20:00 Ö Lau 26/9 kl. 20:00 Fös 2/10 kl. 20:00 Lau 10/10 kl. 20:00 Fös 16/10 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 Fös 30/10 kl. 20:00 BANDIÐ Á BAK VIÐ EYRAÐ (HVÍTISALUR) Lau 19/9 kl. 16:00 Fim 1/10 kl. 20:00 EYRBYGGJA Lau 31/10 frums. kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Barbara (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/9 kl. 20:00 Sun 27/9 kl. 20:00 Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 18/9 kl. 21:00 Lau 19/9 kl. 21:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Sun 25/10 kl. 20:00 U frums. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 30/10 kl. 20:00 Ö 2. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Lau 31/10 kl. 20:00 Ö 3. sýn.- - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Lau 7/11 kl. 20:00 4. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Sun 8/11 kl. 20:00 5. sýn. - þóra einarsdóttir og gissur páll gissuarson Fös 13/11 kl. 20:00 6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór cortes Sun 15/11 kl. 20:00 Ö 7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 20/11 kl. 20:00 8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes - Bráðskemmtileg gamanópera! Hellisbúinn Lau 19/9 kl. 20:00 U Fös 25/9 kl. 20:00 U Lau 3/10 ný aukas. kl. 19:00 Lau 3/10 ný aukas. kl. 22:00 Lau 10/10 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 10/10 ný aukas. kl. 22:00 Athugið breyttan sýningartíma á nýju aukasýningunum! Diddú, Jóhann Friðgeir og Óskar Pétursson - söngskemmtun Sun 20/9 kl. 20:00 Ö Aðeins þessir einu tónleikar! Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldusýning- frítt fyrir börn yngri en 12 ára (Stóra sviðið) Sun 27/9 kl. 14:00 Sun 4/10 kl. 14:00 Sun 11/10 kl. 14:00 Sun 18/10 kl. 14:00 OPNUNARMYND RIFF íár er mögnuð frumraunhins tvítuga Xaviers Dol-ans sem er allt í senn handritshöfundur, leikstjóri, fram- leiðandi og aðalleikari. Hann sópaði að sér verðlaunum á Cannes- hátíðinni í vor en frásögnin er að hluta sjálfsævisöguleg og segir af stormasömu sambandi Huberts, sem er 16 ára, við einstæða móður sína. Hubert stendur á tímamótum og ströglar við fetið frá saklausri bernsku að sjálfstæðu einstaklings- eðli. Hann er í tilvistarkreppu því kynferðið og kynhvötin þvælast fyr- ir honum. Hann finnur sig ekki í samfélaginu, sjálfið er honum fram- andi og framtíðin er óþægilega óráð- in. Angistina tekur Hubert út á móð- ur sinni sem hann getur hvorki lifað án né með en allt í fari hennar fer í taugarnar á honum. Hún er kitsuð og neysluóð, hrífst af lágkúrulegu sjónvarpsefni og er ekki vel lesin. Sonurinn er bóhem og því tilgerð- arlegur í gagnstæða átt. Hann skammast sín svo fyrir móðurina að hann segir bekkjarfélögum sínum að hún sé dauð fremur en að kynna hana fyrir þeim. Titillinn skírskotar til þessarar afskrifunar en raun- verulegt móðurmorð kemur ekki við sögu í myndinni. Myndin skautar svolítið víða í stíl og reynir ef til vill of margt í einni frásögn. Metnaður Dolans er augljós og hann sannar sig vissulega en framsetning er svo- lítið trosnuð þar sem myndfléttum, svarthvítum játningum, endurliti og fleiru ægir saman. Allir þessir þætt- ir eru vel útfærðir og styðja frásögn- ina en eru sjónrænt svolítið tætings- legir. Endurtekin gremjuköst sonar og móður eru jafnframt dramatísk en bæta litlu við sálfræðilega dýpt persóna er á líður. Leikurinn er þó tilþrifamikill og framvindan þróast í átt að átakanlegu risi og ljúfum sátt- um eins og góðri frásögn sæmir. Frammistaða Dolans er í alla staði eftirtektaverð og ber óneitanlega vott um listræna hæfileika og and- legan þroska umfram ævialdur. Myndin ætti að höfða til þorra áhorf- enda því að öll börn sem náð hafa kynþroska láta stundum mæður sín- ar fara í taugarnar á sér og telja sig jafnvel hata þær enda flestar mömmur vel til þess fallnar að æra óstöðuga. Sjónarhorn og aumt hlut- skipti móðurinnar kemst einnig vel til skila svo bæði mæður og upp- komin börn ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í þessari tvípóla frásögn. Tvípóla móðurást Háskólabíó, RIFF 2009 Ég drap mömmu/I Killed My Mother/ J’ai tué ma mère bbbbn Handrit/leikstjórn/framleiðandi/ aðalhlutverk: Xavier Dolan. Önnur aðal- hlutverk: Anne Dorval, Suzanne Cle- ment, Francois Arnaud, Patricia Tu- lasne. 96 mín. Kanada, 2009. Sýnd í Háskólabíói 17.9 (x2), 19.9, 22.9 og 25.9. HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR KVIKMYND TVEIR nemendur Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið tilnefndir til hinna virtu Prix Europa-verðlauna í flokki heimildarþátta fyrir útvarp. Nem- endurnir eru Þorgerður E. Sigurð- ardóttir og Henriette Rasmussen og útskrifuðust þær í vor úr námi í heimildarþáttagerð fyrir útvarp, Radiophonic Narration (RANA). Þorgerður er tilnefnd fyrir þátt sinn „Ég nenni ekki að tala í dag“. Um er að ræða persónulega, tragí- kómíska frásögn af mánaðarlegu ferðalagi á vit þunglyndis og brjál- semi sem fylgir fyrirtíðarspennu kvenna. Í þættinum „Lokaður hringur“ gengur Henriette Rasmussen eftir götum Nuuk og veltir því fyrir sér hvers vegna svo margir grænlenskir karlmenn séu óhamingjusamir. Hún uppgötvar hóp manna sem hittast í lokuðum umræðuhring til að ræða af- brýðisemi sína, reiði og vanmátt. RANA-verkefnið miðar að því að styrkja gerð fléttu- og heimild- arþátta fyrir útvarp á Íslandi og Grænlandi. Námið er á vegum Kvik- myndaskóla Íslands í samvinnu við háskólann og blaðamannaháskólann á Grænlandi, Dramatiska Institutet í Stokkhólmi og Danska ríkisútvarpið. Verkefnið er stutt af Leonardo- áætlun Evrópusambandsins.Prix Europa-keppnin verður haldin í Berlín 17.-24. október næstkomandi. Tvær tilnefningar til Prix Europa Nemendur Útskriftarnemar RANA í Nuuk á Grænlandi í vor. RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Góður „Frammistaða Dolans er í alla staði eftirtektaverð,“ segir m.a. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Djúpið (Litla sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Tryggðu þér miða núna Harry og Heimir „Bráðfyndin, hröð og skemmtileg” IÞ,MBL Lau 3/10 kl. 19:00 U Lau 10/10kl. 19:00 U Fös 16/10kl. 19:00 U Heima er best (Nýja svið) Forsala í fullum gangi. Ekki við hæfi viðkvæmra. Mið 23/9 kl. 20:00 Fors. U Fim 24/9 kl. 20:00Fors U Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortÖ Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortÖ Lau 10/10kl. 20:00 10.kort Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt. Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á aðeins 8.900 kr. Allt að seljast upp. Tryggðu þér miða strax. Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U Lau 26/9 kl. 16:00 Ný aukas Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U Sun 27/9 kl. 20:0010.kort U Fim 1/10 kl. 20:0011.kort U Fös 2/10 kl. 19:0012.kort U Fös 2/10 kl. 22:0013.kort U Lau 3/10 kl. 19:0014.kort U Lau 3/10 kl. 22:0015.kort Ö Sun 4/10 kl. 20:0016.kort U Lau 8/10 kl.20:0016.kort U Lau10/10 kl.19:0017.kortU Lau10/10 kl.22:0018.kortU Sun 11/10kl. 20:3019.kort U Lau 17/10kl. 19:0020.kort U Lau 17/10 kl. 22:00 Ö Sun 18/10 kl. 20:30 Ö Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukas Fös 23/10 kl. 19:00 U Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasÖ Lau 24/10 kl. 19:00 U Lau 24/10 kl. 22:00 Bláa gullið (Litla sviðið) Glænýtt og forvitnilegt verk. Lau 10/10 kl. 14:00 Frums. Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort Fös 18/9 kl. 19:00 U Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Ö Lau 26/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas Fös 9/10 kl. 19:00 U Fim 15/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 15:00 U Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukas Lau 24/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 19:00 U Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnÖ Mið 23/9 kl. 20:00 U Sun 27/9 kl. 16:00 U Mið 30/9 kl. 20:00 U Lau 3/10 kl. 16:00 Ö Sun 4/10 kl. 16:00 U Þri 13/10kl. 20:00 Ö Mið 14/10 kl. 20:00 U Sun 25/10 kl. 20:00 U 9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins kr. Fjögurra sýninga kort fyrir 25 ára og yngri kostar aðeins 5.900 Síðasta sýning 10. október UTAN GÁTTA (Kassinn) KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sýningum lýkur 29. nóvember Fös 18/9 kl. 20:00 Ö Lau 19/9 kl. 20:00 U Fös 25/9 kl. 20:00 Ö Lau 26/9 kl. 20:00 U Fös 2/10 kl. 20:00 Ö Lau 3/10 kl. 20:00 Ö Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Miðasala hafin á sýningar haustsins Sun 20/9 kl. 14:00 U Sun 20/9 kl. 17:00 U Sun 27/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 17:00 U Sun 4/10 kl. 14:00 U Sun 4/10 kl. 17:00 U Sun 11/10 kl. 14:00 U Sun 11/10 kl. 17:00 Ö Sun 18/10 kl. 14:00 Ö Sun 18/10 kl. 17:00 Ö Sun 25/10 kl. 14:00 Ö Sun 25/10 kl. 17:00 Ö Sun 1/11 kl. 14:00 Ö Sun 1/11 kl. 17:00 Ö Sun 8/11 kl. 14:00 Ö Sun 8/11 kl. 17:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 Ö Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Ö Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni. BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn U Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn U Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn U Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö Fim 8/10 kl. 20:00 U Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 Óborganlegur farsi eftir Dario Fo Fös 18/9 kl. 20:00 1. sýn.U Lau 19/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Sun 20/9 kl. 20:00 4. sýn U Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö Fös 18/9 kl. 20:00 Ný sýn.Ö Lau 19/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Loftkastalinn) Djúpið (Samkomuhúsið) Einleikur eftir Jón Atla Jónsson Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU Lilja (Rýmið) Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever. Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið) Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.