Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 40
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 261. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-+. +/,-01 **2-0. +1-,0, +*-/03 *3-040 **0-1, *-,22* *02-4, *.*-21 5 675 *3# 89 6 +//0 *+,-23 +/1-11 **4-,+ +1-141 +*-*20 *.-/++ **0-34 *-,20* *04-+* *.+-/2 +,1-1+0. &  :8 *+,-.4 +/1-01 **4-44 +1-2,2 +*-++* *.-/32 *+/-/0 *-,4,* *04-30 *.+-24 Heitast 13 °C | Kaldast 7 °C Hægur vindur, skúr- ir um vestanvert land- ið, víða dálítil rigning eða súld austanlands. Hiti 7 til 13 stig. » 10 Leikfélag Akureyr- ar siglir inn í vet- urinn með sígildum gamanleik Dario Fo, Við borgum ekki, við borgum ekki. »31 LEIKHÚS» Bjartsýni fyrir norðan TÓNLIST» Mary Travers, úr Peter, Paul & Mary, er öll. »34 Þórdís Elva Þor- valdsdóttir getur ekki án fartölvunnar verið og býr svo vel að geta brett upp á tunguna. »32 ÍSLENSKUR AÐALL» Lime-græn stemning KVIKMYNDIR» Hin umtalaða District 9 frumsýnd. »36 KVIKMYNDIR» RIFF er komin á blúss- andi stím. 32, 33, 39 Menning VEÐUR» 1. Stolið fyrir framan myndavélar 2. Veltir hundruðum milljóna … 3. Hugmyndir Breta og Hollendinga 4. Hryllti við opinberun Karls og …  Íslenska krónan veiktist um 0,48% »MEST LESIÐ Á mbl.is Ljósmynd/Scanpix Hrifin Margrét Þórhildur Danadrottning, Ulrika Levén sýningarstjóri og Kristján virða fyrir sér eitt verka hans. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞAÐ var einhver kona hérna með henni, þær voru að dedúa eitthvað í kringum verkin. Jú, jú, hún spurði mig aðeins út í þetta. Ég held að henni hafi litist alveg ágætlega á. Drottningar ráðast ekki á lista- menn, og Margrét er geðþekk – eins og ég hafði reyndar heyrt að hún væri.“ Þannig lýsir myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson kynnum sín- um af Margréti Danadrottningu, en í gær afhenti hún listamanninum Carnegie-verðlaunin við hátíðlega athöfn í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn en verðlaunin eru þau virtustu hvað samtímamyndlist á Norðurlöndunum varðar. „Það er sama við hvaða listunn- anda maður talar hér á Norður- löndum. Allir deila þeir ást á verk- um Kristjáns,“ segir Börkur Arnarson hjá i8, sem var við athöfn- ina. | 31 „Margrét er geðþekk“ Kristján Guð- mundsson tók við Carnegie-verð- laununum í gær Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SVARIÐ við spurningunni hér að ofan liggur ekki í augum uppi, að minnsta kosti ef marka má svör þeirra Bjarna Lárusar Hall og Guðmundar Svavarssonar í Morgunblaðinu í dag. Þeir Bjarni og Guðmundur keppa með hljóm- sveitum sínum, Jeff Who? og Ljótu hálfvitunum, í úrslitum Popppunkts, spurningakeppni hljómsveitanna, í Sjónvarpinu í kvöld. Af því tilefni ákvað Morg- unblaðið að taka forskot á sæluna og leggja tíu vel valdar spurn- ingar fyrir þá félaga. Ekki er hægt að segja að rokkurunum hafi gengið neitt sérlega vel því annar þeirra hlaut fjögur stig af tíu, en hinn aðeins tvö. Hvort úrslitin í al- vöru útgáfu Popppunkts verða með svipuðum hætti má hins veg- ar sjá í beinni útsendingu Sjón- varpsins kl. 20.15 í kvöld, þar sem eflaust verður hart barist. Venju samkvæmt er Felix Bergsson spyrjandi og Dr. Gunni dómari og höfundur spurninga. | 37 Hver söng titillag kvik- myndarinnar Stella í orlofi? Morgunblaðið/Heiddi Engir skallapopparar Dr. Gunni og Felix Bergsson verða í beinni í kvöld. STJÓRN Knatt- spyrnusambands Íslands hefur samþykkt að ræða við Ólaf Jó- hannesson, lands- liðsþjálfara karla, um framlengingu á samningi til næstu tveggja ára. Hann hefur stýrt liðinu síð- ustu tvö ár. Geir Þorsteinsson, for- maður KSÍ, staðfesti þetta við Morgunblaðið. | Íþróttir Ólafi boðinn samningur Ólafur Jóhannesson  Jón Sigurðs- son, fyrrverandi iðnaðar- og við- skiptaráðherra, seðlabankastjóri og formaður Fram- sóknarflokksins, er orðinn formaður stjórnar Samkaupa, en Samkaup reka matvöruverslanir víða um land. Jón er ekki alveg ókunnur félaginu því hann sat í stjórn þess til ársins 2003 og var um tíma formaður stjórnar. Jafnframt hefur Ómar Valdimarsson verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Samkaupa, en hann mun gegna því starfi samhliða störf- um kaupfélagsstjóra Kaupfélags Suðurnesja. Guðjón Stefánsson hef- ur látið af störfum kaupfélagsstjóra. VIÐSKIPTI Jón Sigurðsson stjórnar- formaður Samkaupa  Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Sel- fossi, er meðal þeirra sem fljóta með straumnum í komandi jóla- bókaflóði. Vest- firska forlagið gefur út bók hans, Ný von að morgni, sem hefur að geyma tíu smásögur. Þær hafa margar hverjar áður birst í blaðinu Bæjarins besta á Ísafirði. „Þetta eru sögur sem hafa leitað til mín og ég svo miðlað þeim áfram. Allt er þetta þó skáldskapur,“ segir Ólafur. Efni sagnanna er af ýmsum toga en mannleg samskipti, hrun og end- urreisn eru þó meginstef flestra sagnanna. Ólafur Helgi er eins og flestir vita einn harðasti aðdáandi Rolling Stones á Íslandi. BÓKMENNTIR Tíu sögur sýslumanns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.