Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 15

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 15
15 V 1 K I N 6 U R HINAR DÁSAMLEGA FÖGRU gr a in m ó f ó n plötur úr kvikmyndinni »13 ár«, heita: Her er der en lille Pige. Tango. Höjt at ílyve — dypbt at falde. Vals. Rytmer Foxtrot. Greta við ritvélina, Foxtrot. Á nótum: Öll lögin í einni bók að eins kr. 3,25. IILJÓÐFÆRAHÚSIÐ Bankastræti 7. Sírni 3656. ATLABUÐ, Laugaveg 38. Sirni 30L5. Frh. frá 2. bls. vita af hætt.unni, pví faðir hans er kom- inn í heimsókn — og meðan pau drekka morgunteið kemur Grethe inn í herberg- ið, í barnakjólnum. Til 'að bjarga þeim úr klípunni, segist hún vera dóttir Pouls! En útlitið er sannarlega ekki gott, pó alt fari vel að lokurn. Myndin er með afbrigðum skemtileg. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu, dönsku leikar: Frederik Jensen (faðir Pouls), Marguerite Viby (Grethe) og Svend Bille (Poul). Bólstruð húsgögn bezt H ÚSGAGNAVE R Z L II N ERL. JÓNSSÖNAR, BANKASTRÆTI 14 KORN-KAFFI Með vinsælustu tegundum af kaffi pr KORN-KAFFI. sem lagað er einungis af hveitikorni eða korni og ávöxtum. Kaffi petta er algerlega laust við hið alkunna kaffi-eitur (Ooffein). ]Jað pola |)ví allir, ungir sem gamlir. Selt í Vr kg. pökkum á 0,45 pk. í eftirtöldum verzlunum: Verzl. Guðm. Guðjónsson, Skólav.st. 21 — Fell, Grettisgötu 57. — Höfn, Vesturgötu 45. — Guðjóns Guðmundssouar, Kárastíg 1 — Ölafs Jóhannssonar, Sogamýri. SS - ... =» Hafíð pið heyrt pað? Með talmyndunum urðu stórkostlegar breytingar í kvikmyndaiðnaðinum. Meðal annars parf nú að framleiða kvikmynd- ir á 60 inismunandi málum. Hraði jarðarinnar gegnum gufuhvolfið er 28 kílómetrar á sekúndu, eða yfir 100 pús. km. á klt. — Pað er gott að við verðum ekki hraðans vör. Fjórði hluti allra íbúa jarðarinnar eru Kínverjar. Ibúatala Kínverja er komin langt fram úr 400 miljónum. Af öllum pessum aragrúa stunda 300 miljónir land- búnað, en verkfæri peirra og áhöld eru hræðilega gamaldags og óheppileg. Með lögum er öllum bifreiðastjórum í Tékkóslóvakíu bannað að reykja, meðan peir eru við akstur. Sannaðist, að mörg slysin orsökuðust af reykingum bifreiða- stjóranna. Pað eru færri íbúar í Ástralíu en allri Lundúnaborg. Árið 1930 var íbúatala Ástralíu 6,391,000, en íbúar Lundúna sama ár 7,476,000.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.