Vilji - 01.12.1927, Qupperneq 9

Vilji - 01.12.1927, Qupperneq 9
V I L J I 39 Islenski æskunnar lýður, sem óðfluga rennur þitt skeið. Veistu hver bikar ])ín bíður á bardagans örðugu leið? Þú átt að sýna og sanna, að sjertu ei linur á sprett, svo teljast þú megir til manna, sem meta sitt föðurland rjett. Mundu ]»að dáðríki drengur, að dýrasta hlutskiftið er, þjóðanna fegursti fengur, sem frelsið í skauti sjer ber. Fram berðu frelsisins merki, og fetaðu sannleikans slóð. Gaklt svo með gleði að verki, til gagns hinni íslensku ])jóð. ísland, ])ú dýrðlega drotning, sem dvelur við norðurheimsskaut. Sífelt við lítum með lotning, ])itt litfagra náttúruskraut. Bardagan hjer máttu heyja, hraunklettum þakin og ís. Heill sje þjer einmana eyja, eldsteypta norðurheimsdís. Æskan mót hæðunum heldur, og hræðist ei mótlæta]>raut, ])VÍ kraftmikill unglingsins eldur hann örvar mót framfarabraut. „Lengra!“ hann hrópar og „hærra! því hjer er svo lítið að sjá“. Hann leitar frá stærra til stærra og staðnæmist tindinum á.

x

Vilji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.