Saga - 1992, Page 76
74
ADOLF FRIÐRIKSSON OG ORRI VÉSTEINSSON
Staður Sýsla Heiti Tegund Fyrst
þings skráð
Þingvellir Árn Iögrétta og dómhringur Alþ 1840
Stafnes Gull Lögrétta 1854
Hvalsnes Gull Lögrétta 1854
Jófríðarstaðir Gull Þinggerði 1703
Hausastaðir Gull Dómhringur Hr 1820
Ráðagerði Gull Dómhringur 1840
Hofstaðir Gull Dómhringur 1840
Kópavogur Gull Þinggerði/dómhringur Hr 1841
Þingnes Kjós dómhringur Sk 1841
Aftanmálsgrein
Að tveimur undanskildum: Skarfsstöðum í Hvammssveit og Sandatorfum í Bæjar-
sveit. Að sögn Ólafs Péturssonar í Stórutungu á Fellströnd (23.07.1990) eru tveir
hringar á Skarfsstöðum, annar við bæinn og hinn uppi í hlíð, og telur hann að annar
þeirra sé kallaður dómhringur. 1 athugasemdum við örnefnalýsingu Laugarholts í
Bæjarsveit segir Björn J. Blöndal að hann telji að í Sandatorfum móti fyrir dómhring.
- Páll Sigurðsson: Athuganir á framkvæmd líflátshegninga . . ., 19. Þar sem við höfum
hvorugan staðinn séð og ekki tekist að afla okkur betri heimilda um þá, munum við
ekki taka tillit til þeirra í umfjöllun okkar.
Heimildaskrá
Adolf Friðriksson: Icelandic Archaeology in the Nineteenth Century [ópr. B.A. ritgerð.
University College London, Institute of Archaeoiogyj, London 1988.
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson: Dómhringar I-IX [Skýrslur um rannsókn á svo-
nefndum dómhringum á Vesturlandi 1990 - verða birtar 1992].
Alþingisbækur íslands I-XVII, Rv. 1912-90.
Árnessýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1843 og lýsing Ölf-
ushrepps anno 1703 eftir Hálfdán fónsson, Rv. 1979.
Árni Magnússon: Chorographica Islandica, (Safn til sögu íslands og íslenzkra bók-
mennta, Annar flokkur, I.2.), Rv. 1955.
Árni Thoriacius: „Skýringar yfir örnefni, að svo miklu leyti, sem við kemr Þórsnes
þíngi hinu forna." Safn til sögu íslands og íslenzkra bóbnennta II, (Kh. 1886), 277-
298.
Biskupasögur gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi, Fyrsta bindi, Kh. 1858.
Bruun, D.: „Arkæologiske undersogelser paa Island foretagne i sommeren 1898."
Árbókhins íslenzka fornleifafélags 1899. Fylgirit, (Rv. 1899), 2-47.