Saga - 1992, Page 85
SAGNASTEF IISLENSKRI MENNINGARSÖGU
83
a miðöldum og meðal þeirra sem rannsakað hafa miðaldasögu,
'slenska og erlenda. Hann er niðurlag ritsins Disciplma clericalis eftir
Petrus Alfonsi.
Disciplina clericalis er eitt elsta latneska ævintýra- og dæmisagna-
safn miðalda.7 Höfundurinn var samtímamaður Ara fróða, aragón-
iskur gyðingur að nafni Moses Sefardi sem var skírður til kristinnar
trúar 44 ára gamall. Pað var erkibiskupinn í Huesca sem skírði hann,
en guðfaðir var sjálfur Aragóníukonungur. Við skírnina hlaut hann
nafnið Petrus Alfonsi, Petrus því að það var á Pétursmessu, Alfonsi af
nafni guðföðurins. Þetta var árið 1106 og mun Disciplina clericalis
samin eftir það. Petrus Alfonsi var frægur læknir á sinni tíð og lærður
stjörnufræðingur, og kunni skil á arabískum stjörnufræðum. Um
tima var hann líflæknir Hinriks I Englandskonungs. Meðal guðfræð-
lnga á miðöldum var Petrus Alfonsi hins vegar frægur og dáður fyrir
r*t gegn gyðingdómi. Það sem lengst hefur lifað verka hans er þó ritið
Disciplina clericalis, sem er lítið safn af stuttum frásögnum, siðferðis-
boðskap, ráðleggingum og orðskviðum. Ljóst er að Petrus Alfonsi
^efur skilið fjölda tungumála, arabísku, latínu, líklega hebresku,
*Pænsku, frönsku, grísku, ensku, katalónsku og próvensölsku.
ann virðist hafa stuðst mjög við arabískar heimildir í Disciplina
dericalis, en sögurnar í safninu eru margar taldar eiga sér fornar ræt-
Ur 1 sagnasjóðum Austurlanda, Persíu og Indlands. Titilinn Disci-
Plina clericalis, sem erfitt er að þýða beint á íslensku, má skilja sem
Clnhvers konar lærðra manna fræði. Áhrif þessa rits á andlegt líf
r°Puþjóða og bókmenningu eru gríðarleg þótt þau verði í rauninni
varla metin til fullnustu. Á miðöldum var það lestrarefni til skemmt-
nnar og lærdóms læsri yfirstétt og fylgiliði hennar. Á síðari öldum
ajp^ - C*1St ehh af þessu tagi út meðal alþýðu manna og varð stofn
Py usagna, „þjóðsagna", þegar smekkur yfirstéttanna beindist að
°ðru
hler á eftir verður minnst á nokkur atriði sem varða áhrif þessa
inn S ^ 1S'ensha menningu. í fyrsta lagi verður texti Hauksbókar bor-
saman við latneska frumgerð Disciplina clericalis. Þá koma upp
hv ancunn Hauksbókarvandamál: Hefur textinn verið styttur,
a|- ern'8 °g hugsanlega hvers vegna? Má nokkurs staðar greina leifar
x a Disciplina clericalis í síðari alda uppskriftum sem rót eiga að
er mjög stuöst við inngang í The Scholar's Guide (1969), 13-29.