Saga - 1992, Side 117
SAGNASTEF í ISLENSKRI MENNINGARSÖGU
115
3. Úr Disciplina clericalis frá 17. öld
Eftirfarandi ævintýri standa í Stock. papp. fol. nr. 67, bl. 71v-73v, með hendi
Jóns Eggertssonar sem starfaði fyrir Svía og skrifaði þetta í Kaupmannahöfn
1687. Textinn er hér útgefinn stafréttur.
7lv:
Eitt litid æfintyr.
Eirn bonde átte eirn fagran lund, vaxinn med allskinns tre og fagrar
liliur. Þar var og eitt vatn, þakid med smáfugla. Eitt sinn gieck bond-
inn t þennann sinn fagra lund, og lagdi sig under eitt tre. Og er hann
lá kom þar einn lytill fugl, og söng ofurlega fagurt, og listilega vel.
Sem bondinn heyrde þad, villdi hann fanga fuglinn, og tók sier lym,
°g brá þuj á vidinn, og er fuglinn settist þá vard hann fastur vid eina
eik. Þá sagdi hann vid bóndann, þui giörder þu þier ómak ad ná mier,
þui eg er lytill fugl, og nær þu hefur mig etid, kienner þu þess ecke.
Gief mier lyf, þui eg hefe sungid þier til skiemtunar, og vil eg gefa
þier nytsamleg og gód rád, sem þier eru miclu betre enn mitt lyf. Og
er fuglinn hafdi þuj lofad, liet bondinn hann lausann. Sydann sagdi
hann til bondans. Þad er sá firste lærdómur eda rád, sem eg vil
kienna þier, ad þu skallt ej trva þuj öllu sem þier er sagt, þó þu ætler
þad satt vera. Þad annad, þad sem luckann vill gefa þier, þad láttu ei
Ur höndum rakna, helldur skalltu þui byhallda. Þad þridia, þu skallt
ecke þrá epter þuj, sem þu kant ecke ad fá, helldur gleyma þuj, og
'yda þad viliugur sem verdur ad vera. Sem fuglinn hafdi nu þetta
sagt, flaug hann upp i eitt hátt tre, og saung gude lof og sagde, Gud
Vere háleytlega lofadur, firer þad þesse madur visse ecke, ad eg hafde
eirn ecNa gimstein i mynum kuidi, af huoriumm hann mátti miög
audugur verda. Og er bondinn heyrde þetta, vard hann miög hriggur
°g sagde, vej mier ad eg trvde hans ordum, og slepte honum þá hann
Var m*er i hende. Fuglinn svarade, þu dári, sagda eg þier þad ecke, ad
Pu skillder ecke trva þuj öllu, sem þier være sagt, edur láta ur hende
raka, þad þier veittist, enn first þu hefur mist mig, og kant ecke fá mig
afftur, huar firir villtu þá sorga mig sem þier er ecki utann til ills. Syd-
ann flaug fuglinn burt, enn bondin for heim.