Saga - 1992, Page 118
116
SVEINBJÖRN RAFNSSON
72r:
Æfentyr
edur
Eirn lytill Sögu Páttur
Af tueymur vngumm
Kaupmönnum.1
(K)aupmadur eirn var i Egiptalandi, og eirn annar i þeim mikla stad
Baldak, og voru báder vnger. Þeir sendu huor ödrumm miklar
skeinkingar i gersemumm og godumm gripumm, og bundu vinskap
med sier, enn hafdi þó huorgi annann sied. Eitt sinn fór saa sem i
Baldak var, til Egiptalandz, ad finna sinn góda vin, og er hann kom
tók hann honumm med list og glede, og allri virdingu. Giörer mikla
veitslu, og bydur öllumm synumm bestu vinumm, konumm og
köllumm. Sydann vard hans vinur siukur, og villdi huorke eta nie
drecka. Hinn vard þá miög hriggur og sendi bod umm allt landid,
epter þeim bestu læknörumm sem hann kunni til ad fá, enn gaf þeim
i stadinn, gull og gersemar, ad þeir kinni ad hialpa hans vin. Og er
þeir komu, fundu þeir aungvann siukdóm med honumm. Enn for-
stódu ad hanns hiarta, brann af ást og hugar sótt til einhuorrar
jomfrvr. Hans vinur sagdi, þuj dilur þu mieg
72 v:
þess, seig mier huorsu er. Veistu ecke, huad þu villt, þad vil eg. Enn
hann þagde. Sydann leydde hann allar þær meyar, sem þar voru
framm, enn hann lá sem daudur væri. Sydann sókti hann þá sem
hafdi siálfum sér utvalid til hustruar, huoria hann elskadi miög, og er
hann sá hana, sagdi hann, þetta er su sem mitt hiarta elskar, og hann
gaf honumm þá sömu jomfru, og margar adrar stórar gáfur og gers-
emar. Fór sydann i sitt land med syna vnnustu, med allri list og gledi-
Nockrumm árumm sydar vard sá sem var i Egiptalandi so armur og
fátækur ad hann var hrakinn og hriádur, af huoriumm manni og
spottadur og spiadur.2 Fyste hann þá, ad finna sinn vin i Baldak. Og
er hann kom þar, skammadist hann syn, ad koma i auglit honumm/
1 Á spássíu: NB. Vinavísur Biörns á Skardsá.
2 Hcr cr útslrikað: Enn umm nóttina bar þad til
■6