Saga - 1992, Side 181
HJÚSKAPUR OG HUGARFAR
179
Tafla 6. Fæðingar fyrsta barns foreldra, trúlofaðra eða giftra,
flokkaðar eftir því hve langt frá hjónavígslu þær áttu sér stað.
Einstök prestaköll á íslandi, í Noregi og Danmörku 1694-1816
Prestakall Fæðingar Fæðingar eftir giftingu
(fj. fæðinga) fyrir giftingu Tímalengd (í mán.)
0-7 8-11 12+
% % % % Alls
Möðruvallakl. 1694-1750 (Fj=57) 10,5 31,6 15,8 42,1 100
Fjögur prestak. S- og V-land 9,8 17,3 72,9 100
1754-1816* (Fj=173) Rendalen 16,5 34,6 21,7 27,2 100
1733-1780 (Fj=272) Ullensaker** 5,6 32,6 29,0 32,8 100
1733-1789 (Fj=414) 26 danskar sveitasóknir 40,0 19,0 41,0 100
1755-1799 (Fj = 1196)
* Eingöngu brúðhjón sem vígðust í fyrsta skipti.
** Prestakall í Akershusfylki í Noregi austanfjalls.
Heimildir: (Möðruvallaklaustur og fjögur prestaköll sunnanlands og vestan) Sjá
mynd III; (Rendalen) Sogner, Folkevekst og flytting, 324; (Ullensaker) Halvorsen og
Indseth, Befolkningsutviklingen i Ullensaker 2733-1845, 196; (danskar sveitasóknir)
Johansen, Befolkningsudvikiing og familiestruktur i det 18. irhundrede, 106.
an eru aðeins talin brúðhjón sem vígðust í fyrsta skipti. Af þessum
sökum er rétt að fara gætilega í að bera svæðin saman innbyrðis. Pó er
auðsætt að prestaköllin fjögur sunnanlands og vestan (eiga aðallega
við tímabilið 1785-1816) greina sig áberandi frá öllum hinum svæðun-
um að því leyti að aðeins 27% brúða voru þungaðar eða höfðu þegar
eignast barn þegar hjónavígsla fór fram. Á öllum hinum svæðunum
nam hlutfall þeirra nærri 40%, náði meira að segja 51% í Rendalen.51
I11 Nánar er fjallað um þessar aðstæður í Noregi í Eliassen, „Fine jomfruer, gravide
bruder og ugifte modre", 81-91. Varðandi Svíþjóð sjá Ohlander, „Att vánta bam
pá bröllopsdagen", 67-84.