Saga - 1992, Síða 243
BLÓÐFLOKKAR OG MENNING ÍSLENDINGA
241
Á það er rétt að benda að mælingar á háralit Islendinga, Norðmanna, Dana og Ira
sem Jens Pálsson (1978) gerði sýndu að munur á háralit Islendinga, Norðmanna og
Dana var sáralítill en Irar voru miklu dökkhærðari en Norðurlandaþjóðimar.
2 Sigurður Nordal (1942), 65. Það er því engan veginn ömggt, að mannfræðilegar
rannsóknir nú á dögum, mælingar og greining blóðflokka, sýni upphaflega sam-
setningu íslenzku þjóðarinnar. Þessar rannsóknir em auk þess enn of skammt á
veg komnar og ályktanir af þeim ekki nógu ömggar til þess, að þær verði gerðar að
undirstöðu skoðana vorra um þetta efni. En heldur virðast þær styðja það mál, að
hinn norræni kynstofn á Islandi hafi verið mjög blandaður.
3 Sigurður Nordal (1942), 66. Eftir því, sem reynslan hefur víða leitt í Ijós, bæði um
þjóðir og einstakar ættir, væri ekki ólíklegt, að svo mikil blöndun hefði gert íslend-
inga í fjölhæfara lagi, vel gefna og kvikláta að eðlisfari.
4 Gísli Sigurðsson (1988), 118. . . a reasonable proportion of the population was
gaelic . . . Most of these Gaels were slaves . . . they were given Scandinavian
names . . . Since not even their names were tolerated, we may assume that their
language was not tolerated either, . . ." Sjá einnig sama höf., Lesb. Mbl. (1990), 42.
tbl., bls. 8.
5 Eftir að ritgerð þessi hafði verið send til birtingar komst höfundur yfir grein Þor-
steins Einarssonar, íþróttafulltrúa: „Om favntag (famntakinga - bryting) i Island og
Norge", sem birtist í „Norsk idrettshistorisk árbok 1989", bls. 140-154.1 grein þess-
ari gerir Þorsteinn grein fyrir íslenskum og norskum fangbrögðum og telur að
íslensku fangbrögðin, þar með talin glíman, séu mnnin frá Noregi. Með grein Þor-
steins er birt mynd af tréskurðarlíkneski af mönnum sem taka hvor annan glímu-
tökum. Líkneskið er frá Lom í Guðbrandsdal og er talið frá því á 13. öld. Líkneskið
er varðveitt í De Sandvigske Samlinger á Maihaugen í Lillehammer.
6 Björn Halldórsson (1983), 342. Sölin gjöra mjúkt Iíf og næra þó, hafa þægan smekk,
em holl og verða fljótt hverjum manni að næringu, líka þó veikur og Iémagna sé.
• . . Þau greiða alla náttúrlega rás líkamans, þau fita mann og styrkja bæði karla og
konur til bamlagnaðar. (Úr endurpr. á Grasnytjum, sem fyrst komu út 1783).
Heimildir
Ásgeir Torfason, 1910. „Efnagreining nokkurra sæþömnga." Búnaðarril, 24, 306-19
Bjöm Halldórsson, 1983. „Grasnytjar." 1: Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal (ritstj.
Gísli Kristjánsson og Bjöm Sigfússon). Búnaðarfélag íslands, 213-388.
Det Bestes Store Norge Atlas, 1983. Det Beste A/S. Oslo.
Donegani, J. A., Dungal, N., Ikin, E. and Mourant, A.E., 1950. „The blood groups of
the Icelanders." Annals of Eugenics, 15 (2), 147-52.
Gísli Sigurðsson, 1988. „Gaelic influence in Iceland. Historical and literary contacts."
Studia Islandica, 46, 172 bls. Reykjavík.
Gísli Sigurðsson, 1990a. „Norrænir menn í Dyflinni." Lesbók Morgunblaðsins. 65. árg.,
41. tbl., bls. 4-5.
Gísli Sigurðsson, 1990b. „Irsk þrælaverslun á landnámsöld." Lesbók Morgunblaðsins.
65. árg., 42.tbl., bls. 8.
Oran, F., 1941. „Om kostholdet i Norge fra omkring 1500-taIlet og op til vár tid."
Skrifter utgitt av Det norske Videnskabs-Akademi i Oslo. II. Historisk-filosofisk klasse.
II. bind. Oslo.
16-SAGA