Saga - 1992, Síða 300
298
GUNNLAUGUR ÁSTGEIRSSON
4.1 Miðstjórn boðar til flokksþings, þegar hún telur best henta hverju sinni.
5.0 Framboðslistar flokksins skulu háðir samþykki flokksfélags í viðkom-
andi kjördæmi. Skal stjórn hvers félags staðfesta framboðið og koma því
áleiðis til yfirkjörstjórnar. Neiti flokksstjórn að staðfesta framboðslista
má áfrýja málinu til miðstjórnar, sem tekur þá endanlega ákvörðun um
staðfestingu.
5.1 í kjördæmi þar sem ekkert flokksfélag er starfandi er framboðslisti sem
borinn er fram í nafni flokksins háður samþykki og staðfestingu mið-
stjórnar.
(Eftir ljósriti af frumriti, sjá einnig „Hvern viltu kjósa . . .?", kosningahand-
bók, 1971.)
Framboðslistar Framboðsflokksins:
O-listinn í Reykjavík
1. Sigurður Jóhannsson, þjóðlagasöngvari, Rvík.
2. Eiríkur Brynjólfsson, kennari, Rvík.
3. Ásta R. Jóhannesdóttir, plötusnúður, Rvík.
4. Guðrún Þorbjarnardóttir, stud. phil., Rvík.
5. Gísli Pálsson, kennari, Rvík.
6. Helgi Torfason, frv. skrifstofustjóri, Rvík.
7. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, nemi, Seltjarnarnesi.
8. Andrés Sigurðsson, erindreki, Rvík.
9. Gísli Jónsson, nemi, Rvík.
10. Páll M. Stefánsson, læknanemi, Rvík.
11. Eyjólfur Reynisson, tannlæknanemi, Rvík.
12. Haukur Ólafsson, þjóðfélagsfræðinemi, Rvík.
13. Sigríður Jónsdóttir, þjóðfélagsfræðinemi, Rvík.
14. Magnús Böðvarsson, læknanemi, Rvík.
15. Þröstur Haraldsson, aðstoðarmaður, Rvík.
16. Baldur Kristjánsson, nemandi, Rvík.
17. Gísli Geir Jónsson, stud. polit., Rvík.
18. Kristján Árnason, nemi, Rvík.
19. Pétur Guðgeirsson, tjargari, Rvík.
20. Karolína Stefánsdóttir, Hörgárdal, Eyjaf.
21. Benedikt Svavarsson, vélstjóranemi, Leirhöfn, N-Þing.
22. Stefán Carlsson, nemi, Rvík.
23. Stefán Halldórsson, nemi, Rvík.
24. Pétur Jónasson, læknenemi, Rvík.
O-listinn í Reykjaneskjördæmi
1. Óttar Felix Hauksson, hljómlistarmaður, Rvík.
2. Jörgen Ingi Hansen, aðalframkvæmdastjóri, Rvík.
3. Unnar Sigurleifsson, verkamaður, Rvík.
4. Páll Biering, nemi, Rvík.