Saga - 1992, Page 309
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
307
þeirra getið einu orði í íslandssöguþætti alfræðiorðabókarinnar. Verður því
ekki betur séð en að þeir spretti upp í hugskoti Jóns. Hvað segir það um
söguskoðun hans sjálfs?
Jón tíundar þær töflur og kort, sem íslandssöguþættinum fylgja, og kemur
þar eingöngu með eina aðfinnslu. Er það þegar hann segir að á töflu séu
„ráðherrar frá 1917, ráðherrar frá 1904-17 komast ekki á töfluna" (Saga 1991,
128). Hér er augljóslega um að ræða mislestur Jóns, því að í fyrirsögn þeirrar
töflu, sem hann nefnir, stendur: „Ríkisstjórnir á íslandi 1917-89". Hér er
fn ö.o. yfirlit um ríkisstjórnir. Ráðherrarnir 1904-17 eru að sjálfsögðu inni í
bókinni, undir uppflettiorðinu „ráðherrar íslands". Eða er það e.t.v. skiln-
lngur Jóns að stakur ráðherra sé ríkisstjórn?
Þá er komið að umfjöllun Jóns um einstök atriði. í e.k. inngangskafla að
Islandssögukafla alfræðiorðabókarinnar segir svo:
Sumir fræðimenn telja ísland vera Thule, er Pýþeas fann um 300
f.Kr., en það er þó talið ólíklegt. (Alfr.II. 169)
Ur þessu les Jón á eftirfarandi hátt:
Gefið er í skyn með því að segja, að „sumir fræðimenn" telji ísland
vera Thule að þetta sé líklegt, jafnvel þó síðar sé sagt að þetta sé ólík-
legt. (Saga 1991, 128)
ynr okkur vakti að gefa í skyn að það væri mögulegt, ekki líklegt, að ísland
gsti verið Thule. Hér tekst Jóni að gera hið ólíklega að líklegu.
Jón gagnrýnir næst að farið sé eftir Landnámu án þess að geta hvers konar
e'mild um er að ræða. Um þau efni vísast til þess að Landnáma er uppfletti-
°rð annars staðar í alfræðiorðabókinni og að ekki var unnt að koma öllu efni
eint undir íslandssöguþáttinn.
Gagnrýni Jóns á undirkaflann Landnámsöld (um 870-930) hefst á eftirfar-
andi orðum:
Pyrsta
Ingólfur kemur um 870 sem, „skv. hefð telst fyrsti landnámsmaður-
inn". I Landnámu er Ingólfur talinn fyrstur landnámsmanna og þar er
fllgreint nákvæmlega hvenær hann kom. Það er ekkert um eða skv.
hefð og ef menn fara eftir Landnámu, eins og hér er gert, þá er það lág-
markskrafa að það sé gert skammlaust og án undanbragða. (Saga
1991, 128)
aif ta setning Jóns, þar sem hann skeytir saman eigin orðum og tilvitnun úr
^ræðiorðabókinni, er með öllu óskiljanleg. Annars er frá því að greina að
er ekki stuðst við Landnámu um ártalið 870, eins og Jón staðhæfir. Þótt
að h Ver‘® nefncI >' síðasta kafla Islandssöguþáttarins er ekki þar með sagt
lencjUn Se eina heimildin þarna. Hér er að sjálfsögðu ekki síður stuðst við /s-
Ara fróða, sem er, eins og Jón veit væntanlega, talin öruggari um
un 60 ^"dnárna. En í knöppum texta alfræðiorðabókar er því miður hvorki
ara , ®Gra 8rein fyrir öllum heimildum né bera saman tímasetningar þess-
rEgj^j e§8Ía merku rita. Með því að nefna „um 870" var reynt að ná yfir mis-
, ritarma um tímasetningu komu Ingólfs, og þó að fylgja frekar íslcnd-
sa «° ’ þaö má svo deila hvort fjögur ár séu of mikil skekkja til að hægt
segja „um 870".
st gagnrýnir Jón eftirfarandi setningar úr alfræðiorðabókinni: