Saga - 1992, Page 311
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
309
’ þeim skilningi að þeir voru fjölmenn stétt og þjóðfélagsfyrirkomulagið mið-
aði að flestu leyti við hagsmuni þeirra. Orðið „helsta" vísar að sjálfsögðu til
tilvistar fleiri stétta.
En hvernig les Jón úr þessum þremur sundurslitnu setningum? Jú, á eftir-
farandi hátt:
Er hér ekki komin gamla sagan um nær stéttlaust samfélag sjálfseign-
arbænda, sem ef sönn væri, væri einsdæmi í sögunni? . . . Allt gekk
vel, menn þinguðu hver í kapp við annan í þessu heildstæða stétt-
lausa bændaríki. Ekki er talin nein ástæða að geta þess til hvers menn
voru að þinga eða hvernig skipan þinga og dóma var háttað. (Saga
1991, 129)
Stuttu neðar bætir Jón því við að um hafi verið að ræða „stéttlausa bænda-
Paradís". I texta alfræðiorðabókarinnar er hvergi minnst á „stéttlaust bænda-
n’ki' eða „stéttlausa bændaparadís". Ekki er þar heldur sagt að „allt hafi
8er>gið vel" eða að „menn hafi þingað hver í kapp við annan". Þessi dýrðlega
mynd er augljóslega sprottin upp úr frjóu ímyndunarafli Jóns og á líklega
um flest skyldara við skáldskap en marktæka fræðimennsku.
Viðvíkjandi umkvörtunum Jóns um að þess sé látið ógetið til hvers menn
v°ru að þinga eða hvernig skipan þinga og dóma var háttað, má nefna að
"Alþingj", „vorþing", „leiðarþing", „fjórðungsdómur" og „fimmtardómur"
eru allt uppflettiorð í alfræðiorðabókinni. Ef rækileg útlistun um þessi atriði
öll hefði verið í íslandssöguþættinum, þá hefði jafnframt verið slagsíða á
Pjoðveldisöldinni á kostnað annarra tímabila íslandssögunnar. Er þá hætt
viö einhver hefði legið okkur á hálsi fyrir þjóðernishyggju.
Næsta gagnrýni Jóns felst einnig í vafasömum textalestri. Þar tekur hann
eftirfarandi texta úr alfræðiorðabókinni:
Þá, þ.e. á sturlungaöld, náðu nokkrir höfðingjar öllum goðorðum
undir sig. Valdabarátta þessara ætta magnaðist en þar eð fram-
kvæmdarvald í landinu var veikt leituðu höfðingjar í æ ríkara mæli til
Noregskonungs um stuðning. (Saga 1991, 129)
Jón les úr þessum texta á eftirfarandi hátt:
Fróðlegt væri að athuga hvenær íslendingar öðluðust þessa tröllatrú
á framkvæmdarvaldinu. Það skyldi þó ekki hafa verið seint á síðustu
öld er íslenskir þjóðfrelsismenn börðust fyrir innlendu framkvæmd-
arvaldi? (Saga 1991, 129)
k er8* er rætt í texta alfræðiorðabókarinnar um neina „tröllatrú" á fram-
af ^m<^arvalcii- Hún er eitthvað sem Jón sjálfur les inn í textann. Annars má
Pessum ummælum hans ætla að hugtakið „framkvæmdarvald" sé ekki
j , ært 1 fræðilegri umfjöllun um stjórnskipun íslendinga fyrr á öldum, eða
7rsta ta8> á s.hl. 19. aldar. En að sjálfsögðu er hér eingöngu um greining-
S’3* að ræða, og sem slíkt nothæft um stjórnskipun allra ríkja á öllum
að Um ^nc*a ma Þa® finna í riti, sem runnið er úr smiðju Jóns, þar sem fjall-
er um norska stjórnskipun á 14. öld.4
[h 'f11 ^e^ur 8agnrýni sína á undirkaflann Undir norskri stjórn (1262-1383)
S ^64 ' alfræðiorðabókinnij með því að fjalla um eftirfarandi upphafs-
Setumgar kaflans: