Saga - 1992, Side 313
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
311
og allir þekki þá. Að lokum er því haldið fram að sjávarútvegur eflist,
sem kemur fram í auknum útflutningi skreiðar og lýsis, áður en
búðsetumönnum fjölgi. (Saga 1991, 130)
Fyrsta atriðið felur í sér réttmæta gagnrýni. Þar er texti alfræðiorðabókarinn-
ar óþarflega knappur, og hefði að ósekju mátt nefna vaxandi eftirspurn er-
lendis og forsendur hennar.
Viðvíkjandi ókynntu búðsetumönnunum, þá er orðið „búðsetumaður"
uppflettiorð í alfræðiorðabókinni og ætti hugvitssamur lesandi að geta áttað
S18 a því að leita þangað, ef hann þekkir ekki orðið. Hann ætti einnig að átta
S1g á því að knappur texti gefur takmarkað ráðrúm til skilgreininga.
Þriðji gagnrýnispunkturinn hér, um eflingu sjávarútvegs og fjölgun
búðsetumanna, er deila um hænuna og eggið. Hvort kom á undan skiptir
ekki öllu máli, og líklega ógerlegt að lýsa þróuninni út frá slíkum forsendum,
enda um gagnvirkni að ræða. Aukin eftirspurn erlendis kallaði á aukna fram-
eiðslu á íslandi, sem leiddi af sér fjölgun búðsetumanna, sem leiddi af sér
aukna framleiðslu, sem aftur leiddi til fjölgunar búðsetumanna o.s.frv. Erfitt
er að segja hvar slíkt ferli hefst eða endar.
Síðast gagnrýnir Jón kaflann um norsku stjórnina á eftirfarandi hátt:
Undir lok kaflans er aðeins minnst á kirkjuna og þjóna hennar og
sagt, „Á 14. og 15. öld voru flestir biskupar á íslandi erlendir." Hvaða
máli skiptir það, voru þeir eitthvað betri eða verri en þeir innlendu?
(Saga 1991, 130)
ott setningin um erlendu biskupana sé einvörðungu hlutlæg staðreynda-
ysmg telur Jón þörf á gæðastimplum og siðferðilegu mati. Hann saknar þess
a biskupar séu ekki dregnir í dilka, og þá hvort erlendir biskupar hafi verið
eitthvað „betri eða verri" en innlendir. Nú má spyrja Jón: Hvað má telja góð-
an ^iskup á miðöldum? Og frá hvaða sjónarhorni? Var það sá, sem var hlýð-
lnn yfbboöurum sínum, erkibiskupi og páfa? Var það sá sem vildi kirkjulög
° <'r landslögum? Var það sá sem stóð dyggan vörð um eignir kirkjunnar og
®*^i Þess að hún missti ekki spón úr aski sínum? Var það sá sem stóð uppi
arinu á höfðingjum og veitti lítilmagnanum bónbjargir? Óskandi væri að
þ n 8æti komið með endanlegt gæðamat á biskupa á íslandi, fyrst hann telur
^Hingað til hefur verið farið yfir gagnrýni Jóns lið fyrir lið, en til að andsvar-
engist ekki úr hófi verða hér eftir eingöngu svæsnustu misfærslurnar
teknar fyrir.
Jóri gagnrýnir eftirfarandi klausu um kaþólsku kirkjuna á 15. öld:
Kirkjan auðgaðist að jörðum og fé við áheit og sálugjafir, auk sekta
fyrir siðgæðisbrot sem hún innheimti af hörku. Á sama tíma hnign-
aði klausturlífi og siðleysis gætti innan klerkastéttarinnar. Biskupa-
val var í mesta ólestri. (Saga 1991, 130)
£r^r |es Jón inn það orsakasamhengi, sem honum sýnist. Hann leyfir sér lítt
h '1 ,Irnanns*ega aö klippa aftan af síðustu setningunni, sem hljómar svo í
(Alf S'nni: "biskupaval var í mesta ólestri, einkum um miðbik aldarinnar"
£r r'lÁþ- Hann horfir jafnframt fram hjá því að þessi kafli kemur í beinu
aldi af umfjöllun um pláguna miklu. Hins vegar tengir hann þessa