Saga - 1992, Síða 317
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
315
Þegar rætt er um félagaverslun á 18. öld, en þar segir um verslunarfélögin:
'-Sum þeirra voru illræmd, s.s. Hörmangarar" (Alfr. II. 170).
} kaflanum Upphaf sjálfstæðisbaráttu (1848-73) gagnrýnir ]ón alfræðiorða-
oókina á eftirfarandi hátt:
Síðan er vitnað til „Hugvekju" Jóns Sigurðssonar þar sem hann benti
á „að með afsali einveldis væri Gamli sáttmáli aftur í gildi." Mætti
ætla að Danir hafi almennt viðurkennt þessa skoðun. Að öðru leyti er
fjallað á hefðbundinn hátt um þessi mál og er ástæðulaust að rekja
það nánar. (Saga 1991, 133)
Það er hvergi gefið í skyn í texta alfræðiorðabókarinnar að Danir hafi viður-
ennt skoðun Jóns Sigurðssonar. Hins vegar segir nokkrum línum síðar frá
®tjórnarfrumvarpinu á þjóðfundinum 1851, þar sem nánast var stefnt að inn-
'mun íslands í Danaveldi. Á þetta atriði minnist Jón Ólafur ekki, enda sam-
ra?mist það ekki útlagningu hans á texta alfræðiorðabókarinnar.
Hér hefur ýmsum gagnrýnispunktum Jóns verið svarað og er þó hvergi
hemt. Að lokum skal þó vikið að nokkrum atriðum, sem Jón gagnrýnir með
rettu eða umdeilanleg geta talist, en ekki hefur verið vikið að.
Jón gagnrýnir að einn undirkafli endar á árinu 1551, en sá næsti byrjar á
óO. Skal honum þökkuð skarpskyggnin og verður þetta leiðrétt.
Jón dregur fram eftirfarandi setningu úr alfræðibókinni: „Áhrif frönsku
eorúarbyltingarinnar 1848 leiddu til afnáms einveldis í Danmörku sama ár"
v^hr.II. 172), án þess að tilgreina frekar til hvers, enda má það heita augljóst.
• sPurn'ng um hvort líta beri svo á að með stofnun marsráðuneytisins
1 anmörku 1848 hafi Friðrik 7. í raun látið af einveldi eða hvort miða beri við
j’tjórnarskrána (Grundloven) frá 1849. Síðara ártalið er þó líklega réttara, því
Þar með var einveldi formlega afnumið.
Jon hnýtir lítillega í nútímalega stafsetningu tveggja mannanafna. Eru það
addoður og Jón Ögmundsson. Hér má nokkuð til sanns vegar færa, því
uPprunalegra er NaddoíMnr og Jón Ögmundnrson. Hér töldum við okkur
rekar fylgja hefðinni. Naddoð má finna t.d. hjá Jóni Jóhannessyni í íslend-
‘n8a s°8l< 1-11 (Rv. 1956-58), hjá Birni Þorsteinssyni í Nýrri íslandssögu (Rv.
. bls. 58; Naddoður ekki nefndur í nafnaskrá) og hjá Einari Laxness í
s°ndssaga l-ö (Alfræði Menningarsjóðs, Rv. 1977, bls. 150, uppflettiorðið
^iasland"). Varðandi Jón biskup helga má t.d. finna nafnmyndina „Jón
j Sjuundsson" hjá Birni Þorsteinssyni í Nýrri íslandssögu, hjá Einari Laxness
'e>xi\l^SSa^a a~k (Álfræði Menningarsjóðs, Rv. 1974, bls. 44 og 50, uppfletti-
1 //biskup") og í myndatexta við grein Helga Þorlákssonar, Að vita sann á
°gunum (Ný saga, Rv. 1987, bls. 94).
IV.
skoð'0 '°^um auósvars við meintri þjóðernishyggju og úreltri sögu-
ísbe Un ?^^ar' Teljum við okkur hafa sýnt fram á að gagnrýni Jóns Ólafs
1 6rSs á íslandssöguþátt alfræðiorðabókarinnar sé að stofni byggð á mis-
j ,. ' rangfærslum, skáldlegu hugarflugi, misskilningi, gildishlöðnum áfell-
miim, vafasamri túlkun og vanþekkingu á eðli verksins.