Saga - 1992, Blaðsíða 321
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
319
fá staðfest að slysið varð 30. október 1869. (Norðanfari 29. janúar 1870, sbr.
ijósrit af sendibréfi Tönnesar Wathnes til Worm Mullers í vörslu H.R.) Ég hygg
líka að lesi B.S. vandlega s. 86-8 í bók Matthíasar (2. útg. 1939) komist hann
aö hinu sanna í málinu.
Næst hnýtur B.S. um lagfæringu mína á aflatölum frá Seyðisfirði árið 1879,
eg tel aflann 11-12 þúsund tunnur en hann átta þúsund og vitnar til bókar
Kari. Sannast sagna eru aflatölur frá þessum tíma afar óábyggilegar, íslensk-
um og norskum skýrslum ber illa saman. En samkvæmt samtímaheimildum
, Niandal voru átta þúsund tunnurnar (sem Kari telur reyndar þrjú þúsund
a bls. 119 í bók sinni) veiði þeirra Mandæla einna. (Lister og Mandals Amtstid-
ende og Adresseavis 20. des. 1879). Nú var Sigvart Waage frá Skudeneshavn
jueð útveg á Vestdalseyri og virðist ekki ofætlað að hann hafi fengið þrjú
þusund tunnur til viðbótar enda var afli jafn og góður þetta haust.
B.S. segir í athugasemdum:
Ég segi í bók minni að 20 norsk skip hafi farist í Hríseyjarveðrinu
1884. Þessi tala er röng hjá mér eins og Hreinn segir. En reyndar eru
allar tölur um þetta slys mjög á reiki og óáreiðanlegar. Af frásögn
Hovland má ráða að þrettán skip hafi farist en Hreinn segir þau hafa
verið 12. Hann segir og að 39 skip hafi orðið fyrir tjóni í veðrinu en
Bragi Sigurjónsson, sem er allra manna fróðastur um þetta efni, segir
þau hafa verið 37. Af þessu má sjá hve fullyrðingar um rétt og rangt
varðandi þennan atburð eru hæpnar.
er tortryggir B.S. að tölum hjá mér og Kari ber ekki saman, hún telur upp
skip sem fórust en ég nefni 12 og bæti síðan við: „Hið 13. hvarf svo af leg-
Ur>ni n»stu nótt." Síðara atriðið, misræmi milli talna minna og Braga Sigur-
]°nssonar, hygg ég að megi skýra svona: Mér er kunnugt um að Bragi hefur
Ur>dir höndum blaðaúrklippu frá árinu 1884 með skrá yfir skipin sem urðu
ynr tjóni. Þar eru nafngreind 37 skip en síðan stendur: „Auk þessara skipa
)u8gu tvær jaktir er Norðmenn áttu og ein, sem var dönsk eign, af sér reið-
ar,n. (Austri, 30. okt. 1884.)
etta hörmulega sjóslys var reiðarslag fyrir síldarútveg Norðmanna hér
1 and og lamaði hann fram yfir aldamót. Það var því að vonum að mikið
®n um atburðinn ritað í blöðum, bæði hér heima og í Noregi, auk þess sem
uynnr *'8gja opinber gögn s.s. dóma- og þingabækur. Nákvæmasta umfjöllun
. þetta slys, sem ég hef séð, er þó grein Sigurjóns Sigtryggssonar, „Gjörn-
Jjgaveðrið 1884" (Saga 1982). B.S. nefnir Braga Sigurjónsson í ofangreindri
j Vltnun °8 telur hann allra manna fróðastan um Hríseyjarveðrið. Þetta þyk-
nier vænt um að heyra en svo heppilega vill til að Bragi er einn af meðhöf-
um mínum að væntanlegri síldarsögu. Þess vegna hef ég búið honum í
þeiniUr ^únaikinn heimildagrunn um síldveiðar á Eyjafirði á síðustu öld. í
b ., 8runni er m.a. eitt og annað um Hríseyjarveðrið og ég er viss um að
eö Ursma^urrnn Bragi staðfestir að hann hafi haft eitthvert gagn af þeim
sér 1 'U m S6m tet honum í té. Annars eru heimildirnar nú farnar að hegða
g.* . °8 alþekkt vopn sem á uppruna sinn í Ástralíu.
ran tuttyrö>r á sinn elskulega hátt á tveimur stöðum að ég lesi viljandi
° Ur texta hans. Á meðan ég var að skrifa ritdóminn bað ég kunningja