Saga - 1992, Page 323
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
321
andi að ekki þótti taka því að háfa um borð í veiðiskipið heldur var nótin
■■egin upp að plani og síðan var háfað beint í síldarkassana. Hitt væri
skynsamlegri spurning hvernig það mætti vera að snurpunót hafi verið not-
uð í Svíþjóð 1878 þegar hún var ekki prófuð við Island fyrr en eftir aldamót.
rið 1876 var haldin heimssýning í Fíladelfíu og gat þar margt að líta. Einn
orðmaður hafði heim með sér af sýningunni þá þrjá hluti sem honum þótti
nierkilegastir, talsíma, doríu og snurpunót. (Odd Vollan, Sildefisket gjennom
Usen nr' bls. 57-8.) Ekki sló snurpunótin í gegn í Noregi að þessu sinni en
Ur|i sama leyti sneru nokkrir Svíar, sem höfðu dvalið við snurpunótarveiðar
Vestanhafs, heim til Báhusléns með sams konar nót. Veiðar þeirra gengu vel
,ra uPphafi en nú brá svo við að síldin gekk þétt inn á víkur og voga og leiddi
pað til þess að þeir breyttu nótunum í landnætur (Norsk fiskeritidende, 1905,
s. 179.) Mér sýnist reyndar, ef myndin er vandlega skoðuð, að hún sé tekin
e a teiknuð fyrir breytinguna frekar en eftir.
öðrum myndatexta er ruglað saman tveimur bátum frá Dalvík, Bjarma og
I rma II. Eins og aðrar villur telur Birgir þessa heldur léttvæga, ég er reynd-
sammála honum um það því að aðrar eru miklu verri. En að sögn Birgis er
ln Porsteini Gíslasyni að kenna og hann segir jafnframt: „Bjarmi, hvíta eik-
sklPið á myndinni, var í hugum sjómanna á þessum árum jafnan Bjarmi
‘n,"ar því þetta var annað skipið í eigu Röðuls h/f á Dalvík sem var með
F'rmanafninu." Jafnvel þótt þetta væri allt satt og rétt væri engu að síður
rangt að greina á þennan hátt frá nafni bátsins í myndatextanum. Hitt er svo
®Purning, var þessi bátur almennt nefndur Bjarmi annar meðal sjómanna?
fór° V'" sumari^ 1956, þegar hinn nýi bátur Jóns Stefánssonar, Bjarmi,
°r í fyrsta skipti á síld, glænýr og glansandi, var ég skipverji á síldarbát sem
6 r ur var út frá Dalvík og meirihluti áhafnarinnar var þaðan. Pað var því að
num að við fylgdumst vel með hinum Dalvíkurbátunum, ekki síst Bjarma
báfna ^6SS hann var nýr- Skipstjórinn kallaði Bjarma oftar upp en aðra
a' 1 tandlegum fórum við oftar í heimsókn um borð í hann en aðra báta og
j1() lr vertíðarlok, þegar Bjarmi hafði hætt veiðum, komu tveir hásetar af
gj num ydr til okkar. Næstu sumur vann ég ýmist á síldarplani þar sem
aði^1™ UPP eða í síldarverksmiðju, lengst af sem kranamaður, og land-
þejUr ®)arrna oftar en tölu verði á komið. Ekki í eitt einasta skipti heyrði ég
Vjj a a^e®a sklP nefnt Bjarma annan. Það er því fráleitt að þetta hafi verið
gjg . ln venja en auðvitað er hugsanlegt að einhverjir hafi notað þessa nafn-
Þn^ ,Slnn hnp- Mér er þó nær að halda að hér sé eingöngu um pennaglöp
j Jeins og Birgis að ræða.
UmrJdanii mínum fjallaði ég lítillega um alþekkta vísu Sigurðar á Laugabóli
Held S 3r ^aiidórsson. Ekki vændi ég B.S. um að fara rangt með vísuna
rey^d^ Uetn<dl aðeins að í mínum huga væri hún örlítið á annan veg. Ég var
tii m ar a<7) veita því fyrir mér hvers vegna góðar vísur, sem ganga frá manni
Vegn nns' afbakast í meðförum. Þetta finnst Birgi ógott og telur m.a. að
hann nSS a^ ®veinn Benediktsson hafi haft vísuna yfir með þeim hætti sem
nálæp/ ®.reinir hljóti hún að vera rétt þannig. Útgáfa Birgis af vísunni er
gekk fr;[L|ttU *a§‘ ekh' sé hún nákvæmlega eins og höfundur hennar
henni. Kunningi minn einn benti mér á að
vísan hefði birst með
21 „
sAGa