Organistablaðið - 01.12.1977, Síða 32

Organistablaðið - 01.12.1977, Síða 32
er fremur erfitt að spila á dönsk orgel. Pedalinn á amerískum orgel- um er geislamyndaður og íhvolfur og auðveldara er þá að spila á dýpstu nóturnar, sérstaklega þegar hratt er leikið. Eina lausnin á þessum vanda er skynsamleg fótsetning og mikil æfing! Variations on ,,America“ fyrir orgel eftir Charles Ives er gefið út af Mercury Music Corporation, Theodore Presser Company, Bryn Mawr, Pennsylvania. Á amerískum hljómplötum er það til leikið af Richard Elsasser (Nonesuch: H 71200), E. Power Biggs (Columbia: MS 6161/ML 5496) og Virgil Fox (RCA 1—0666). P. H. þýddi. AUGLÝSING Dagana 6.—12. ágúst 1978 verður Orgelhátíð í Stráng- nas í Svíþjóð, ásamt 1. norrœnu orgelkeppninni á þeim stað. ★ Keppnin er opin öllum norrœnum organistum á aldrinum 20—35 ára. ★ Listrœnar niSurstöður verða dœmdar af fjölþjóðlegri dómnefnd, ★ Veitt verða þrenn peningaverðlaun ásamt „publicpris". Þeir sem hafa áhuga fyrir þátttöku í þessari keppni geta fengið upplýsingarit um keppnina með tcemandi upplýsingum hjá „Orgelfestspelen" í Strangnas, Box 4, S. 152 Ol Strangnas, Sverige. 32 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.