Organistablaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 24
ORGEL STOKKSEYRARKIRKJU er smíðað hjá Davies-Northamton í Englandi. Sett upp 1 964 af John Bowing og Bjarna Pálmarssyni. Grunnraddir eru 7, en með 1 5 raddbreytingum og eru þær fengnar með því að hafa allt að 97 pípur í rödd (56 nótur eru á borðinu). 4' ^_________________ viðauki nótnaborð viðauki Orgelið hefur allar venjulegar kúplingar og eina frjálsa kombinasjón sem verkar sjálfstætt á hvort borð. Allar tengingar háðar rafmagni. 16’ I. manual Principal 8' Oktave 4' Oktave 2' Mixtur 2 ranks Gedackt 8' Salicional 8' II. manual Gedackt 8' Salicional 8' Gedackt 4' Nasard 2 2/3' Salicional 2' Terz 1 3/5' Pedal Subbass 1 6' Gedackt 8' Salicional 4'

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.