Organistablaðið - 01.12.1984, Qupperneq 32

Organistablaðið - 01.12.1984, Qupperneq 32
Orgel dr. Victors Urbancic Orgeliö er smíðað árið 1754, sennilega í Týrol í Austurríki. Dr. Urbancic settist að hér á landi árið 1938 og flutti þá orgelið með sér, það mun áður hafa verið í eigu fööurafa hans. Hljóðfærið er almekaniskt og hefur eitt hljómborð, sem nær yfir 4 áttundir. Raddirnar eru þrjár: Bordon 8’, Flöte 4’ og Oktave 2’. Orgelið lítur mjög vel út, þrátt fyrir aldur.

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.